Click & Collect
Frí heimsending við kaup yfir 10.000 kr.
Afhendingartími 1-5 virkir dagar
Click & Collect
Frí heimsending við kaup yfir 10.000 kr.
Afhendingartími 1-5 virkir dagar

Penslar innandyra

Hjá Flügger finnur þú rétta pensilinn í þitt málningarverkefni. Hér má meðal annars finna sporöskjulaga pensla, skáskorna pensla, hringlaga pensla og vinkilpensla sem henta til notkunar innahúss. Ef þú vilt tryggja að útkoman verði í samræmi við væntingar þínar og spara þér tíma og peninga í leiðinni, skaltu velja gæðapensil. Neðst á síðunni má sjá mikið úrval af hágæðapenslum sem við erum stolt af að bjóða upp á.
31 vörur
-25%
Stuttur Vinkillpensill High Finish - Flügger
Frá 967 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.290 kr./stk.
-25%
Jumbo Vinkillpensill High Finish 1138 - 100% FSC - Flügger
Frá 2.767 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 3.690 kr./stk.
-25%
Ovalpensill High Finish - 100% FSC - Flügger
Frá 2.317 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 3.090 kr./stk.
-25%
Flatur Pensill Pro Finish - 100% FSC - Flügger
Frá 2.017 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 2.690 kr./stk.
-25%
Flatur Pensill High Finish - 100% FSC - Flügger
Frá 2.392 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 3.190 kr./stk.
-25%
Ská Flatpensill - High Finish - 100% FSC - Flügger
Frá 2.392 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 3.190 kr./stk.
-25%
Pro Finish útipensill 1285 - Flügger - 100% Endurunnið Plast
Frá 2.242 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 2.990 kr./stk.
-25%
Vinklaður Fasadupensill - 100% Endurunnin Plast - Flügger
Frá 1.230 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.640 kr./stk.
-25%
Fasadupensill Non Drop - Flügger
Frá 1.342 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.790 kr./stk.
-25%
Vinklaður Jumbopensill Super Finish 1884 - Flügger
Frá 1.492 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.990 kr./stk.
-25%
Inni/Úti Penslasett - Stiwex
Frá 1.155 kr./pakki
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.540 kr./pakki
-25%
Alhliða Penslasett - Stiwex
Frá 1.567 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 2.090 kr./stk.
-25%
Innanhúss Penslasett - Flügger
Frá 2.317 kr./sett
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 3.090 kr./sett
-25%
Flatur Pensill Super Finish - Flügger
Frá 1.042 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.390 kr./stk.
-25%
Sprossepensill Super Finish 1856 - Flügger
Frá 780 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.040 kr./stk.
-24%
Non Drop Pensill 1500 - Flügger
Frá 577 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 769 kr./stk.
-25%
Modler Pensill 1504 - 100% FSC
Frá 1.680 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 2.240 kr./stk.
-25%
Prof. Ská Stregtrækker Pensill - Super Finish 5509
Frá 892 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.190 kr./stk.
-25%
Vatnslitapensill 3781 - Stiwex
Frá 674 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 899 kr./stk.
-25%
Rúllusett Velour fine
Frá 817 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.090 kr./stk.
-24%
Skurðarpúði Áfylling 2 stk - Stiwex
Frá 592 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 789 kr./stk.
-25%
Basic Penslasett - Innanhúss
Frá 967 kr./pakki
+ mögulegur sendingarkostnaður
Fyrir 1.290 kr./pakki
Sýni 31 vörur af 31

Veldu rétta pensilinn

Hér á síðunni má finna mikið úrval af penslum, sem fáanlegir eru í mismunandi stærðum og gerðum. Góð regla er að velja pensil sem hentar í það verkefni sem fyrir liggur hverju sinni. Gæðapensill í réttri stærð og lögun mun alltaf auðvelda þér verkið og auka líkurnar á að útkoman verði jöfn, falleg og í samræmi við væntingar þínar.

Að velja hár á pensilinn

Það eru tvenns konar útfærslur af hárum í boði: Pensill með náttúrulegum hárum og pensill með hárum úr gerviefnum. Einnig er hægt að velja pensil sem er blanda af þessum tveimur. Með því að nota pensil með gervihárum færðu fallega áferð sem heldur sér vel. Náttúruleg hár drekka mikið í sig og pensillinn tekur því í sig mikla málningu og það drýpur síður úr honum. Flestir okkar penslar eru framleiddir með gervihárum.

Mikið úrval pensla til notkunar innanhúss

Hér að neðan finnur þú yfirlit yfir þá pensla sem henta til notkunar innanhúss.

  • Sporöskjulaga pensill - Hentar sérlega vel til að mála tréverk innanhúss, t.d. karma og lista. Góður alhliða pensill sem gefur góða áferð.
  • Vinkilpensill - Hentar sérlega vel í nákvæmnisvinnu og á svæðum þar sem erfitt er að koma hefðbundnum pensli að, t.d. á bak við ofna.
  • Hringlaga pensill - Hentar sérlega vel í nákvæmnisverk, t.d. til að gera línur eða skera meðfram kverkum, listum og körmum.
  • Flatur pensill - Hentar sérlega vel til að skera í kverkum milli lofts og veggja og meðfram hurðakörmum.
  • Jumbopensill - Hentar sérlega vel til að mála meðfram brúnum í loftum og á veggjum.
  • Gólfpensill - Hentar sérlega vel til að lakka gólf og aðra stóra fleti.
  • Spísspensill - Hentar vel til að mála minni svæði sem kalla á mikla nákvæmni, t.d. gluggapósta.
  • Skáskorinn pensill - Hentar sérlega vel til að mála beinar línur á þröngum svæðum, t.d. milli gluggakarma og veggja.

Finndu út hvaða pensill hentar best í þitt málningarverkefni

Það borgar sig án vafa að velja réttan pensil miðað við það verk sem framundan er. Það getur bæði flýtt fyrir og skilað sér í betri áferð og útkomu. Við veitum þér yfirsýn yfir hvað skal mála með hvaða pensli og auðveldum þér þannig að velja besta pensilinn í verkið.