Click & Collect
Frí heimsending við kaup yfir 10.000 kr.
Afhendingartími 1-5 virkir dagar
Click & Collect
Frí heimsending við kaup yfir 10.000 kr.
Afhendingartími 1-5 virkir dagar

Innandyra

Málun veggja og/eða lofta er góð leið til að fríska upp á heimilið. Hvort sem um að ræða veggi, loft, hurðir, innréttingar, stiga, ofna eða bara eitthvað allt annað, þá eru Flügger með réttu málninguna í verkið. Margar mismunandi tegundir innimálningar með mismunandi eiginleika í boði, t.d. umhverfisvæn málning, öndunarvirk málning o.s.frv.


Valið stendur milli margra mismunandi gljástiga og lita, allt eftir hvað hentar hverju sinni. Þannig stýrir þú útkomunni, bæði hvað varðar litatón og glans og gefur rýminu þinn persónulega stimpil. Lestu meira um innimálningu hér.

54 vörur
Loftamálning – Flügger Flutex 2S
Frá 2.940 kr./stk.
(Frá 2.099 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Flugger PRO 2 - Loftamálning
Frá 22.990 kr./stk.
(Frá 2.299 kr./l)
Er litanlegt
Flügger Dekso 1 Ultramat
Frá 5.690 kr./stk.
(Frá 4.230 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Ofnæmisvæn veggmálning - Flügger Dekso AÏR
Frá 33.990 kr./stk.
(Frá 3.399 kr./l)
Dekso H2O - Votrýmismálning Flügger
Frá 5.690 kr./stk.
(Frá 4.230 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Flugger PRO 5 - Veggjamálning
Frá 3.090 kr./stk.
(Frá 2.362 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Flugger PRO 7 - Veggjamálning
Frá 3.790 kr./stk.
(Frá 2.499 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Flutex PRO 10 - Veggjamálning
Frá 4.290 kr./stk.
(Frá 2.749 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Loft- og veggjamálning – Perform 5 Flügger
Frá 8.790 kr./stk.
(Frá 2.197 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Flügger Perform 20 - Veggjamálning
Frá 27.490 kr./stk.
(Frá 3.021 kr./l)
Er litanlegt
Flugger Wall Primer H2O - Vortýmisgrunnur
Frá 4.690 kr./stk.
(Frá 4.497 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Grunnmálning – Wall Primer Perform Flügger
Frá 7.090 kr./stk.
(Frá 1.899 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Flugger Viðloðunargrunnur
Frá 3.990 kr./stk.
(Frá 1.899 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Blettagrunnur Spray – Flügger
Frá 3.490 kr./stk.
(Frá 6.980 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Interior Strong Finish 20 - PU Akrýllakk
Frá 3.390 kr./stk.
(Frá 6.997 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Interior Strong Finish 40 - PU Akrýllakk
Frá 3.390 kr./stk.
(Frá 7.496 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Interior High Finish 90 - Akrýllakk
Frá 5.290 kr./stk.
(Frá 3.449 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Blettaþekjandi grunnur – Interior Stop Primer Flügger
Frá 3.390 kr./stk.
(Frá 3.399 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Interior Fix Primer - Heftigrunnur
Frá 2.890 kr./stk.
(Frá 2.749 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Flügger Interior High Finish 5 Classic
Frá 17.490 kr./stk.
(Frá 5.830 kr./l)
Flügger Gólfflögur fyrir epoxy
Frá 4.190 kr./stk.
(Frá 8.380 kr./kg)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Nothæft eftir 24 klst
Akryl gólfmálning - Steypa og viður Flügger
Frá 3.590 kr./stk.
(Frá 3.460 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Nothæft eftir 12 klst
Floor Paint PU Flügger - gólfmálning
Frá 4.890 kr./stk.
(Frá 4.249 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Nothæft eftir 10 klst
Epoxygólfmálning 2K - Flügger
Frá 6.890 kr./stk.
(Frá 8.482 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Flügger EP-V lakk – slitsterkt epoxýlakk
Frá 6.890 kr./sett
(Frá 7.248 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Nothæft eftir 24 klst
Flügger Grunnur fyrir gólf
Frá 5.490 kr./stk.
(Frá 5.490 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Grunnþrif – Flügger Fluren 37
Frá 2.190 kr./stk.
(Frá 2.190 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Viðarbæs – Flügger Natural Wood
Frá 4.290 kr./stk.
(Frá 9.414 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Viðarlakk – Flügger Natural Wood
Frá 4.090 kr./stk.
(Frá 5.453 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Glært panellakk – Flügger Natural Wood
Frá 3.090 kr./stk.
(Frá 3.097 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Panelhvít – Flügger Natural Wood
Frá 3.390 kr./stk.
(Frá 3.497 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Flügger borðplötuolía
Frá 5.590 kr./stk.
(Frá 7.453 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Svart lakkbæs – Flügger Natural Wood
Frá 5.490 kr./stk.
(Frá 7.320 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Bátalakk – Natural Wood Boat Varnish Flügger
Frá 4.490 kr./stk.
(Frá 5.987 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Skrautmálning – Flügger Trend Edition
Frá 6.390 kr./stk.
(Frá 12.780 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Krítartöflumálning - Blackboard Finish - Flügger
Frá 3.390 kr./stk.
(Frá 7.587 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Segulmálning - Flügger Decorative Magnetic
Frá 4.390 kr./stk.
(Frá 9.720 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Spartlmálning – DETALE KABRIC
Frá 33.490 kr./stk.
(Frá 3.349 kr./l)
Er litanlegt
DETALE Yfirlakk
Frá 11.990 kr./stk.
(Frá 11.990 kr./l)
Flugger Wood Tex Window - Gluggamálning
Frá 4.590 kr./stk.
(Frá 5.175 kr./l)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Er litanlegt
Sýni 50 vörur af 54

Áður en þú málar með innimálningu

Áður en þú hefst handa við að mála, er mikilvægt að gefa sér tíma í undirbúnings- og grunnvinnu. Með því að grunna áður en málað er jafnar þú undirlagið og hylur hugsanlegar mislitanir, bletti, kvisti o.þ.h. Það dregur úr líkum á að blæði í gegnum málninguna að verki loknu. Grunnmálningin hjálpar líka málningunnni að ná sem bestri viðloðun við undirlagið og minnkar þannig hættu á flögnun.


Tegundir innimálningar

Val á réttri tegund innimálningar ræðst af því hvaða rými verið er að mála og hverjar kröfur þínar um lokaáferð eru. Hægt er að velja milli loftamálningar og veggjamálningar, en hvort tveggja gerir mikið fyrir heildarútlit heimilisins. Með veggjamálningu má breyta ásýnd veggja og rýma með fljótlegum og auðveldum hætti, t.d. með nýjum lit. Einnig er hægt að nota spartlmálningu til að kalla fram enn sterkari hughrif og gefa rýminu sérstöðu.

Með tímanum geta loft líka látið á sjá af ýmsum ástæðum, t.d. upplitun frá sólarljósi, gulnun eða rakablettir. Með því að endurmála loftin með loftamálningu færðu nýja, fallega filmu í loftið sem endurkastar ekki ljósi og endist vel og lengi. Ef um er að ræða votrými er mælt með að notast við sérstaka votrýmismálningu sem hönnuð er til að þola betur raka og vatnsálag. Votrýmismálning myndar slitsterka filmu sem þolir vel þrif og vinnur gegn myglu og sveppavexti.

Gólf, karmar og gluggar geta líka gert mikið fyrir heildarútlit heimilisins. Þessir fletir eru gjarnan útsettari fyrir álagi og sliti með tímanum, en með því að endurmála þá má gera heilmikið fyrir heildarútlitið. Nýtt lag málningar eykur líka endingu þar sem endurmálun bætir í raun nýju slitlagi við flötinn og gerir það að verkum að hann er betur varinn gegn hugsanlegu sliti vegna daglegrar notkunar.


Innimálning fæst meðal annars sem:

  • Veggjamálning
  • Spartlmálning
  • Loftamálning
  • Gólfmálning
  • Votrýmismálning
  • Panelmálning
  • Gluggamálning
  • Málning fyrir járn og málma
  • Ofnamálning
  • Viðarmálning

Ef þú vilt ekki mála timbur eða við innanhúss í þekjandi lit er líka hægt að bera á hann tréolíu í staðinn. Olíuborinn við þarf með reglulegu millibili að endurmeðhöndla með nýju lagi af tréolíu. Ef það er ekki gert, þá munu tréhúsgögn, borðplatan í eldhúsinu eða annað tréverk innanhúss, með tímanum missa gljáann og virka veðrað og slitið.


Skreyting og sköpun

Þú getur líka fengið málningartegundir sem henta vel í skreytingar og skapandi verkefni innanhúss. Sem dæmi má nefna töflumálningu og segulmálningu.

Töflumálning er sérhæfð tegund málningar, sem þolir krít. Þú getur því notað hana til að mála krítartöflu á vegg. Með segulmálningu getur þú málað segultöflu á vegginn og hengt þar upp segla, líkt og á ísskápnum þínum. Þessar tegundir henta því vel til að búa til upplýsinga og/eða skipulagstöflu á heimilinu, eða jafnvel fjölskylduvegg þar sem þú hengir upp myndir af börnunum þínum og listaverkin þeirra.