Sprey málning
Sprey málningu má nota í margs konar málningarverkefni. Það geta verið litlir hlutir á heimilinu sem þarfnast nýs litar, húsgögn sem á að fríska upp á eða ofna og rör sem þurfa nýja málningu.
Með sprey málningu færðu fallegt, jafnt og endingargott yfirborð strax í fyrstu umferð.
6 vörur
Sýni 6 vörur af 6







