Hvernig á að...
Hér finnur þú mikið úrval af leiðbeiningum um málun og viðhald heimilisins ásamt gagnlegum ráðum.
Finndu leiðbeiningar fyrir:
Viðarvörn | Trépallur | Útveggir | Veggir og loft | Spartl | Yfirbreiðlsa | Húsgögn | Veggfóður | Þrif

Flügger Wood Tex
Alvöru kærleikur á tré

Hvaða viðarvörn ættir þú að velja?
Veldu rétta viðarvörn fyrir þitt heimili með Flügger Wood Tex línunni.

Meðhöndlun timburs – gagnvarið og ómeðhöndlað
Hér lærir þú að meðhöndla gagnvarið og ómeðhöndlað timbur á réttan hátt.

Nokkur hollráð um málningarvinnu með viðarvörn
Fáðu góð ráð um hvernig á að mála við utandyra með viðarvörn – skref fyrir skref.

Undirbúningur og vinnsla með ómeðhöndlaðan við
Rétt undirbúningur tryggir góða viðarvörn – fylgdu einföldum skrefum til að ná árangri.

Hvers vegna ættir þú að nota viðarvörn?
Viðarvörn ver tréverkið þitt fyrir veðri og vindum – fyrir fallegra og endingarbetra útlit.

Dekso AÏR
Dekso AÏR er örugg veggjamálning fyrir ofnæmisnæma – án ilmefna og vottað.

Hvernig á að mála veggi og loft
Lærðu að mála veggi og loft með einföldum skrefum og gagnlegum myndböndum.

Dekso 1 Ultramatt
Einstaklega mött og nýtískuleg vara.

Hvernig á að velja rétta innimálningu
Veldu réttu innimálninguna og tryggðu endingargóða og fallega útkomu.

Heilspörtlun með Flügger Filler Allround spartlinu.
Einfaldar leiðbeiningar til að spartla sjálf(ur) og fá slétta veggi með Filler Allround.

Hvernig á að spartla með rúllu
Spartlaðu veggi og loft á auðveldan hátt með rúllu og sparaðu tíma í vinnunni.

Hvernig á að heilspartla
Heilspartlaðu veggi rétt og fáðu slétt yfirborð sem auðveldar málun síðar.

Spörtlun: Viðgerðir á veggjum
Lærðu að gera við göt og ójöfnur á vegg áður en þú byrjar að mála.









