Click & collect
Frí frakt yfir 10.000 kr.
Afhendingartími 1-5 virkir dagar
Click & collect
Frí frakt yfir 10.000 kr.
Afhendingartími 1-5 virkir dagar

Yfirbreiðsluplast

Ef þú ert að fara að mála inni á heimilinu þá er yfirbreiðsluplast eitt það fyrsta sem þú þarft að kaupa. Yfirbreiðsluplast hentar fullkomlega til að verja húsgögnin þín frá málningarslettum og málningarúða. Plastið hindrar það líka að húsgögn dragi í sig málningarlykt sem getur síðan setið lengi eftir. Lestu meira um yfirbreiðsluplast hér.
5 vörur
Þekjuplast 32µ
Frá 5.090 kr./rúlla
(Frá 102 kr./m)
+ mögulegur sendingarkostnaður
Sjálflímandi plastfilma
Frá 13.490 kr./rúlla
Þekjuplast m. Málaralímbandi
Frá 1.390 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Þekjandi plast m. UV borði
Frá 2.690 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Þekjuplast 13 µ - Endurunnið plast
Frá 1.240 kr./stk.
+ mögulegur sendingarkostnaður
Sýni 5 vörur af 5

Plast yfir húsgögnin og pappi á gólfin

Blettir og málningarlykt á óæskilegum stöðum, s.s. húsgögnum og gólfum getur verið hvimleiður fylgifiskur málningarvinnu. En með því að verja gólf og húsgögn vel má forðast slík vandamál.

Þess vegna skaltu nota yfirbreiðsluplast á þá fleti sem þú vilt að séu varðir frá málningu. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fjarlægja hluti út af heimilinu áður en málningarvinna hefst en það er bæði fljótlegra og auðveldara að verja þá með plastyfirbreiðslu.

Notaðu hins vegar vörslupappa á gólfin. Vörslupappann má með auðveldum hætti festa við gólfið með málningarlímbandi í sitthvorum enda rýmisins. Þar sem gólfin eru yfirleitt í mestri hættu þegar verið er að mála, borgar sig klárlega að verja þau vel með vörslupappa.

Ef þú ætlar að mála veggi eða loft getur borgað sig að nota málningarlímband til að verja innstungur, gólflista, skrautlista og aðra fleti sem ekki á að mála og þú vilt ekki fá málningarslettur á.

Gott verklag.