Litakort

Fáðu ferskar hugmyndir sem henta þínu verki með nýjasta litaúrvalinu okkar. Hér getur þú skoðað nýjustu litakortin okkar hverju sinni. Vertu velkominn í heimsókn í eina af sex verslunum okkar um land allt. Þar getur þú skoðað allt litaúrvalið betur og fengið faglega ráðgjöf við litavalið.

Innilitir

1
favourite_colours_promo

Favourite colours

Skapaðu þægilegt andrúmsloft með hvítum og hlutlausum litum - þú finnur þá í Favourite Colours 
2
indoor_UK_promo

Interior Colours

Glæsilegt úrval innanhússlita. Ef þig vantar góðan lit fyrir veggi, innihurðir, glugga eða húsgögn, þá skaltu skoða nýja Interior Colours litakortið okkar

 

3
At_home

At home

Náðu þér í innblástur fyrir litavalið á heimilinu í at home litakortinu 

Útilitir

1
Exterior_promo

Exterior Colours

Nýtt útilitakort fyrir árið 2018 er fullt af klassískum og nútímalegum litum sem henta á timbur og steypta fleti. Skoðaðu litina hér

 

2
ColorCom_DorVindue

Litir fyrir hurðir og glugga

Hér getur þú skoðað nýjasta úrvalið okkar af litum fyrir hurðir og glugga.
3
ColorCom_PudsBeton

Litir fyrir múr og steypta fleti

Ef þú þarft að mála múraða eða steypta fleti getur þú kynnt þér nýjasta litaúrvalið hér.
4
ColorCom_transparent

Hálfþekjandi litir á tréverkið

Ef þú vilt viðhalda náttúrulega útliti á tréverkinu mælum við með að þú veljir hálfþekjandi liti.
5
ColorCom_Traevaerk

Litir fyrir tréverk

Við bjóðum upp á úrval vinsælla þekjandi lita sem henta vel á allt tréverk.