Nútímaleg og hlýleg litakort
Nú hefur veturinn haldið innreið sína og við hjá Flügger eigum til litakortin sem setja hlýjan og nútímalegan blæ á heimilið. Við Íslendingar verðum sífellt áræðnari í litavali og hér sýnir einn starfsmaður okkar nokkra af mest seldu litunum okkar.