Almött loftamálning sem skilar sérlega glæsilegri filmu án endurkasts. Þessir eiginleikar gera það að verkum að efnið er framúrskarandi á loft.
Almött loftamálning sem hefur ekkert endurkast, hylur viðbótar vel, hágæða vara sem er umhverfisvæn.
Ultra mött veggja- og loftamálning sem endurkastar ekki ljósi, sameinar virkni og fegurð án þess að dregið sé úr gæðakröfum. Frábær valkostur þegar mála á loft og veggi í sama lit.
Hálfmött veggjamálning með áberandi gljáa, hylur frábærlega vel, sameinar virkni og fegurð án þess að dregið sé úr gæðakröfum.
Flügger Dekso AÏR er lýst yfir í samstarfi við Asthma Allergy Nordic - viðmið fyrir byggingarmálningu.
Grunn- og millimeðferð fyrir votrými. Innifalið í Flügger votrýmiskerfinu.
Mött veggja- og loftmálning með daufum gljáa, hylur frábærlega vel, há gæða vara sem er umhverfisvæn.
Mött veggjamálning með sýnilegum gljáa, hylur frábærlega vel, há gæða vara sem er umhverfisvæn..
Mött veggjamálning með áberandi gljáa, hylur frábærlega vel, há gæða vara sem er umhverfisvæn.
Sérlega fyllt grunnmálning sem skilar mattri áferð.
Mött veggja- og loftamálning með daufum gljáa.
Hálfmött veggjamálning með áberandi gljáa.
Hvítur grunnur sem skilar mattri áferð.
Almött vegg- og loftmálning með litlum gljáa.
Gegnsær grunnur með blárri slikju sem fer vel inn í vegginn.
Hvítt blokkandi sérsprey
Hitaþolin akrýlenamel með þunnri, mjúkri áferð og góðri samfellu. Hálfgljáandi hitaþolið yfirborð.
PU-styrkt enamel með góðri fyllingu og hámarkssamfellu. Hálfmött, sérstaklega sterkt, klóraþolið og vatnsþolið yfirborð.
PU-styrkt enamel með góðri fyllingu og hámarkssamfellu. Hálfgljáandi, sérstaklega sterkt, klóraþolið og vatnsþolið yfirborð.
Akrýlmálning fyrir milli- og lokameðhöndlun með þunnri, mjúkri áferð og góðri samfellu. Matt yfirborð.
Akrýlenamel með þunnri, mjúkri áferð og góðri samfellu. Hálfmatt yfirborð.
Akrýlenamel með þunnri, mjúkri áferð og góðri samfellu. Hálfgljáandi, sterkt yfirborð.
Akrýlenamel með þunnri, mjúkri áferð og góðri samfellu. Háglans, sterkt yfirborð.
Akrýlenamel með fyllingu, hlaupkenndri, og ýringarlausri áferð sem tryggir góða þykkt lagsins, góða þekju og lágmarkar að málningin renni til. Hálfgljáandi yfirborð.
Grunnmálning og undirmálning með sérstaklega góða þekju og frábæran samruna.
Undirmálning sem tryggir kjörvegggrip.
Hraðþornandi dreifni-opin akrýl-gólfmálning.
Hraðþornandi, sterk og endingargóð pólýúretan-gólfmálning.
Sérstaklega slitþolin efnaþolin epoxý-gólfmálning.
Háglans tveggja þátta vatnsþynnt glært epoxylakk
Flügger Floor Varnish er vatnsþynnt lakk fyrir viðargólf. Efnið gulnar ekki og gefur hart og sérlega slitþolið yfirborð sem auðvelt er að þrífa.
Flügger Natural Wood Stain er efni sem er notað til að bæsa og lita ómeðhöndlaðan við innandyra.
Flügger Natural Wood Trélakk er vatnsþynnt lakk til innanhússnota. Fæst í þremur mismunandi gljástigum.
Flügger Natural Wood panellakk er glært lakk sem er sett á ljósar viðarþiljur. Þegar lakkið er komið á hrindir flöturinn frá sér óhreinindum og þolir létta hreingerningu.
Hvítlitað vatnsþynnt sérlakk sem notað er til að lýsa gulnaðan við.
Flügger Natural Wood Bordpladeolie - Flügger náttúrleg viðarolía fyrir borðplötur.
Létt hraðþornandi spartl sem rýrnar hvorki né springur.
Flügger Trend Edition Gold - Silver - Copper er skrautmálning sem er til notkunar á hreina fleti innan- og utanhúss sem má notast inni og úti á fleti úr tré, plasti og þess háttar fleti.
Fljótþornandi úðamálning til skreytinga
Hitaþolin úðamálning
Lita og gljáheld úðamálning
Fljótþornandi úðagrunnur
Lit- og gljáheld úðamálning fyrir ofna
Flügger Interior Blackboard Finish er málning sem er almött og vatnsþynnt. Hún gerir notendum kleift að búa til persónulega töflu til að kríta á.
Mött, segulmögnuð málning
Litað spartl fyrir veggi og loft til skrauts. Spartlið gefur rýmum nýtt heildaryfirbragð sem minnir á marmaraáferð. Enginn veggur verður eins.
Sérlega mött þykk málning sem minnir á litað spartl sem skilar yfirborðsflötum með áhrifamikilli mattri áferð.
Efnið smýgur inn í vegginn og ver vegginn gegn vatni og óhreinindum.
Slitsterkt, fyrir meðhöndlun á flötum innandyra til skrauts. Fylgir með KABRIC Floor gólfmeðhöndlunarkerfi.
Sérhannaður hraðþornandi grunnur sem myndar viðloðun áður en KABRIC Floor er látið á.
Ofursterkur tvíþættur epoxýgrunnur. Notað sem viðloðunargrunnur eða þegar verið er að bæta við KABRIC Floor Smooth Prepare Filler til að slétta lárétta fleti áður en þeir eru meðhöndlaðir með KABRIC Floor.
Fyllingarefni blandað við KABRIC Floor Smooth Prepare. Notað til að fylla upp í og jafna út ójöfnur í fletinum sem unnið er með.
Afar matt, afar slitsterkt, tvíþætt pólýúretan lakk. Fylgir með KABRIC Floor gólfmeðhöndlunarkerfi.
Matt, öflugt PU-styrkt akrýllakk. Undirstrikar útlit og áferð yfirborðsins. Fylgir með KABRIC Floor gólfmeðhöndlunarkerfi.
Hálfgljáandi, öflugt, PU-styrkt akrýllakk. Undirstrikar útlit og áferð yfirborðsins. Fylgir með KABRIC Floor gólfmeðhöndlunarkerfi.
Hálfmött málning fyrir votrými.
Hjá Flügger færðu alla liti sem þig dreymir um. Prófaðu litinn áður en þú tekur ákvörðun með því að fá litaprufu.