Þinn birgi fyrir allt í málningarverkefnið

Hjá Flügger getur þú verið viss um að fá gæðavörur og fallega liti! Við aðstoðum þig við að ná fullkominni lokaútkomu á verkefninu þínu. Hér eru spennandi valmöguleikar fyrir alls konar málningarverkefni:

1

Dekso 1 Ultramatt

Dekso 1 Ultramatt sameinar virkni og fallegt útlit, í einstökum gæðum sem hvergi er slegið af.

Kynntu þér Dekso 1 Ultramatt í næstu Flügger-verslun, eða á flugger.is.
• Ultramatt 100% akrýlmálning
• Gljástig 1
• Málning fyrir veggi og loft
• Sérlega slitþolið yfirborð

Lestu meira
2

KC14 litað spartl

KC14 er fyrsta litaða spartlið frá framleiðanda á Norðurlöndunum og fæst í 30 fallegum litum. KC14 fylgir alltaf sérstakt yfirborðslag, eða „Topcoat“, sem setur einstakan svip og mikla dýpt á veggflötinn, en auðveldar einnig mjög þrif á veggnum, sem verða jafn auðveld og þrif á máluðum vegg með gljástigi 10. KC14 er hannað þannig að allir geti búið til sinn persónulega vegg.

Lestu meira um KC14
3

KABRIC spartlmálning

KABRIC er hugvitssamleg vara sem sameinar hagkvæmni málningar og spennandi útlitseiginleika spartlsins. KABRIC – spartlmálning fyrir þau sem vilja ganga í málið og klára verkið á einum degi! KABRIC fæst í 30 glæsilegum litum sem eru sérhannaðir fyrir norræn heimili.

Lestu meira um KABRIC
4

KABRIC Floor gólfefnalína

KABRIC Floor er nýstárlegt gólfefnakerfi sem sameinar styrk, mikla fagurfræði og er auðvelt í meðhöndlun. Með KABRIC Floor geturðu gefið gólfunum þínum nýtt útlit, með líflegri áferð efnisins og fallegum skandinavískum litum. KABRIC Floor litapallettan inniheldur 25 liti sem var þróuð út frá vinsælustu KABRIC og KC14 litunum.

Lestu meira um KABRIC Floor
5

EDGE veggfóðurslína

EDGE sækir innblástur í lífsstíl borgarbúanna, matta náttúruliti og norrænan mínímalisma. EDGE er spennandi og öðruvísi lína þar sem snertihrif og áferð skapar látlausan en mjög sterkan stíl. EDGE er fyrir þau sem kjósa sígilt veggfóður í mínímalískum stíl.

Lestu meira um EDGE