Góð ráð fyrir útiverkin

Útilitir

Svona velur þú rétta litinn fyrir húsið þitt

Ert þú að leita að fullkomna litnum fyrir húsið þitt að utan? Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir að litavali fyrir þetta mikilvæga verkefni.

WOOD TEX

Hvaða viðarvörn ættir þú að velja?

Flügger Wood Tex er viðarvarnarlína sem veitir viðnum áhrifaríka og endingargóða meðferð. Þetta er augljóst val fyrir þá sem vilja umhverfisvænt val sem veitir langa endingu og fallega lokaútkomu. Við erum val fagmannsins og þú getir treyst því að vörurnar okkar eru gæðavörur.

ÚTILITIR

Litir fyrir útidyrnar þínar

Hvað ætti fólk að upplifa við útidyrnar þínar? Hvað myndir þú vilja sjá þegar þú kæmir heim? Það má segja að útidyrnar séu andlit hússins. Að minnsta kosti það fyrsta sem gestir þínir og þú hittir áður en þú ferð inn. Hér getur þú séð tillögur okkar að útilitum og hurðarlitum sem fara saman.

WOOD TEX

Svona velur þú rétta litinn fyrir tréverk utanhúss

Ert þú að leita að fullkomna litnum fyrir húsið eða sumarhúsið? Við höfum tekið saman nokkur góð ráð sem gæti verið gagnlegt að hafa í huga áður en þú byrjar.

Utanhúss

Pallurinn hreinsaður – skref fyrir skref

Hér koma einfaldar og ítarlegar leiðbeiningar um það hvernig á að hreinsa viðarpallinn og gera hann skínandi hreinan fyrir vorið.

Utanhúss

Borið á pallinn - skref fyrir skref

Hér koma einfaldar og skiljanlegar leiðbeiningar um það hvernig skal bera á pallinn

Utanhúss

Meðhöndlun timburs – gagnvarið og ómeðhöndlað

Þarf að meðhöndla yfirborð á gagnvörðu timbri?

Utanhúss

Nokkur hollráð um málningarvinnu með viðarvörn

Svona málar þú við utandyra – skref fyrir skref

WOOD TEX

Svona sinnir þú viðhaldi á garðhúsgögnum úr viði

Sprungur, mislitun, grár viður og rakaskemmdir geta hins vegar varpað skugga á sumargleðina og því er mikilvægt að huga vel og tímanlega að viðhaldi.

WOOD TEX

Hvers vegna ættir þú að nota viðarvörn?

Við förum yfir mikilvægi þess hvers vegna ætti að vernda tréverkið þitt utandyra.