

1.
Veldu lit
COLD STEEL
KW Detale 2
2.
Veldu magn
Heildarupphæð: ISK 31,990
Nægir til 18.0 m2 með einu lagi
Ertu með allt sem þú þarft?
Vöruupplýsingar
Vörunúmer 11401
Litað spartl fyrir veggi og loft til skrauts. Spartlið gefur rýmum nýtt heildaryfirbragð sem minnir á marmaraáferð. Enginn veggur verður eins.
KC14 skilar munstruðu yfirborði, sem hefur einstaka dýpt og líf. Tvær umferðir þarf af spartlinu. Efnið er borið á fletina með spartlspöðum og er það dregið í mismunandi áttir til að skapa fallega óreglulega áferð. Þurrktími á milli umferða er 16 tímar. Spartlið er slípað á milli umferða eftir smekk þegar það hefur náð fullri þornun. Eftir seinni umferð af spartlinu þarf að leyfa spartlinu aftur að þorna í 16 tíma. Þá er Detale Topcoat spreyjað á og dúmpað með tusku. Það er gert tvisvar sinnum með 4 klukkustunda millibili. Skapaðu þinn eigin listavegg með KC14 litaða spartlinu. KC14 er litað á staðnum í verslunum Flügger og er val um 37 liti. Hentar herbergjum sem eru í venjulegri notkun, herbergjum sem verða fyrir miðlungs miklu álagi og óhreinindum.
ATH: Lituðum vörum er ekki hægt að skila.
- Gefðu flötum nýtt líf með KC14 litaða spartlinu
- Mött og flauelsmjúk áferð
- Hrindir frá sér óhreinindum á við mattan málaðan flöt
Þurrktími
- Endurmálunartími við 20°C, 60% RF: 16 Klukkustundir
- Fullharðnað við 20°C, 60% RF: 28 Dagar
Yfirborð
Steinn og steypa, Gips, Painted, Gifs, Brick
Umhverfi
- Fjarlægið sem mesta málningu af verkfærunum áður en þú þværð þau. Hellið ekki leifum af fljótandi málningu í niðurföll heldur farið með leifarnar á næstu endurvinnslustöð. Lágmarkið leifar og sorp eftir málun með því að reikna út nauðsynlegt magn áður en verkið hefst. Geymið umframmálningu með réttum hætti til að hægt sé að nota leifar síðar og lágmarka þannig umhverfisáhrif.