Litakort

Fáðu ferskar hugmyndir sem henta þínu verki með nýjasta litaúrvalinu okkar. Hér getur þú skoðað nýjustu litakortin okkar hverju sinni. Vertu velkominn í heimsókn í eina af sex verslunum okkar um land allt. Þar getur þú skoðað allt litaúrvalið betur og fengið faglega ráðgjöf við litavalið.

Innilitir

1

Flügger 80

Nýja litakortið samanstendur af 80 fallega samhljómandi litum sem styðja allir hvern annan.

Ef þú velur einn eða fleiri liti úr kortinu er þér tryggð glæsileg og samræmd útkoma.

Skoðaðu 80 fallega liti

2
6 litir - 6 týpur

6 litir - 6 týpur

Hittu 6 fallegar týpur sem hvert táknar einn af 6 nýju litunum okkar með persónuleika sínum. Við veitum þér sýnishorn af nýja Flügger 80 litaspjaldinu með fyrstu 6 litunum, sem eru til heiðurs mismunandi týpum.

Sjáðu 6 nýju tímalausu litina
3

Interior Color Collection

Nýja litakortið okkar hjálpar þér að finna þá liti sem endurspegla þinn persónuleika best.

Skoðaðu nýja litakortið okkar hér
4

Heima með Flügger

Í samstarfi við Maríu Gomez og Þóru Birnu höfum við sett saman litakortið Heima með Flügger. Hérna höfum við tekið saman 30 nýja liti, svo þú getir verið viss um að þú finnur litinn þinn.
5
Dekso 1

Þegar aðeins mattasta áferðin dugar

Notaðu Dekso 1 Ultramatt á bæði veggi og loft þegar þú vilt fá einstaklega matta lokaáferð sem er umhverfisvæn og auðvelt að þrífa.

Skoðaðu Dekso 1 litakortið hér

6
Favourite colours

Favourite colours

Skapaðu þægilegt andrúmsloft með hvítum og hlutlausum litum - þú finnur þá í Favourite Colours
7
Interior Colours

Interior Colours

Glæsilegt úrval innanhússlita. Ef þig vantar góðan lit fyrir veggi, innihurðir, glugga eða húsgögn, þá skaltu skoða nýja Interior Colours litakortið okkar
8
At home

At home

Náðu þér í innblástur fyrir litavalið á heimilinu í at home litakortinu

Útilitir

6

Útilitir

Nýtt útilitakort fyrir árið 2022 er fullt af klassískum og nútímalegum litum sem henta á timbur fleti. Skoðaðu litina hér
7

Viðarvörn

Við bjóðum upp á úrval vinsælla þekjandi lita sem henta vel á allt tréverk. Skoðaðu litina hér
8

Flügger útimálning

Ef þú þarft að mála múraða eða steypta fleti getur þú kynnt þér nýjasta litaúrvalið hér.

Innblástur

1

Tímarit Flügger - Haustið 2022

Haustið er oft nýtt upphaf fyrir marga. Kannski ertu að fara aftur til vinnu eftir sumarleyfi eða skólabyrjun er hjá yngra fólkinu. Ertu að leita að spennandi nýjungum og hugmyndum fyrir rými eða á að munda pensilinn þetta haustið? Við deilum vöru og litahugmyndum í Haust tímaritinu okkar.

2

Tímarit Flügger - Sumarið 2022

Langþráð, íslenskt sumar er að hefjast. Sumarið er tíminn til samveru með vinum og fjölskyldu, til að busla á ylströndinni og gæða sér á ís í sólinni. Verður þetta kannski líka sumarið sem þú málar húsið að utan? Þá getur þú reitt þig á sérfræðiþekkingu, vörur og verkfæri hjá Flügger til að létta þér verkið. Finndu innblástur í nýja tímaritinu okkar
3

Tímarit Flügger - Vorið 2022

Vorið er formlega á næsta leiti! Dagarnir lengjast og snjóa fer að leysa um landið allt. Vorið er tíminn þegar við förum aftur að sjá glitta í grænt, það brumar á trjánum og verkefnin eru mörg og spennandi. Hvort sem þig klæjar í puttana að klára veröndina eða langar að breyta til innan dyra eigum við vörurnar og lausnirnar fyrir þig. Finndu innblástur í nýja tímaritinu okkar