Svona skráir þú félagið þitt í Flügger Andelen

Fylltu út stofneyðublaðið og samstarfið hefst:

  1. Stofnaðu staðgreiðslureikning fyrir félagasamtökin þín. Stjórn félagasamtakanna hafa leyfi til þess og hægt er að gera það á tvenna vegu:
    • Fylltu út og sendu stofneyðublaðið með tölvupósti á andelenisland@flugger.com
    • Kíktu í heimsókn í næstu Flügger verslun og settu samstarfið í gang þar.
  2. Þú færð tilkynningu um að samstarfið sé hafið innan þriggja virkra daga. Eftir það geta félagasamtökin og meðlimir þess byrjað að versla hjá Flügger með afslætti og þá fer árlega styrktargreiðslan strax að safnast saman.
  3. Þú færð aðgang að tilbúnu auglýsingaefni til að nota á vef, samfélagsmiðlum og prenta út hér til að kynna að félagasamtökin þín eru í Flügger Andelen.
  4. Flügger mun greiða árlegan styrk til félagasamtakana í janúar, reiknaðan út frá veltu staðgreiðslureikningsins yfir almanaksárið.

Hér er hægt að hlaða niður stofneyðublaðinu (pdf)

Lestu skilmálana fyrir Flügger Andelen (pdf)


Ef þú ert með spurningar, kíktu í næstu Flügger verslun eða sendu okkur póst.

Meira Flügger Andelen

Þetta er Flügger Andelen

FLÜGGER ANDELEN

Þetta er Flügger Andelen

Hér getur þú fengið nánari upplýsingar um Flügger Andelen
Auglýsingaefni fyrir Flügger Andelen

FLÜGGER ANDELEN

Auglýsingaefni fyrir Flügger Andelen

Hér getur þú hlaðið niður auglýsingaefni fyrir Flügger Andelen
Skilmálar

FLÜGGER ANDELEN

Skilmálar

Lestu skilmálana fyrir Flügger Andelen