Velkomin(n) á Flügger Pro fagmannasíðuna

Hér færðu vörufréttir, ábendingar og ráðgjöf um það hvernig sé hægt að fá sem mest út úr mismunandi vörum hjá okkur.

1

Flügger kynnir nýtt litakort

Við erum stolt af því að geta loksins sagt ykkur frá því að Flügger er að setja á markað nýtt litakort innanhúss. Litakortið heitir Interior Color Collection og samanstendur af 4 mood, 18 harmoníum og 72 nýjum litum. Hvað þýðir það fyrir þig? Lestu meira

2

Strong Finish fjölskyldan stækkar

Gera viðskiptavinir þínir og þú miklar kröfur um yfirburða útkomu og sérstaklega rispuþolið yfirborð á eldhúsinnréttingum, borðplötum, gluggakörmum, húsgögnum o.fl.? Þá er Flügger Interior Strong Finish línan augljós kostur. Lestu meira
3

Við kynnum með stolti nýtt sprautuspartl – Flugger Filler Perform

Efnið hefur fengið mjög jákvæðar undirtektir og okkar reyndustu og dyggustu spartlnotendur hafa gefið því frábæra einkunn. Lestu meira

4

Facade Resist – Útimálning á stein

Facade Resist er algjörlega einstök vara, sem í meira mæli gerir það mögulegt að mála utandyra þrátt fyrir veðuráskoranir eins og rigningu og kulda. Lestu meira

5

Flutex Pro innimálning - Yfirburða útkoma

Flutex Pro er vörulína sem er niðurstaða nýstárlegrar vöruþróunar á vinsælu Flutex vörulínunni – hönnuð sérstaklega til að mæta kröfum þeirra sem neita að gefa afslátt af lokaútkomu málningarverksins. Lestu meira
6

Penslaverksmiðjan okkar í Bankeryd

High Finish penslarnir okkar eru hand framleiddir í verksmiðjunni okkar í Bankeryd, Svíþjóð. Hér tryggja sérfræðingar okkar að hver pensill uppfylli væntingar viðskiptavina okkar. Lestu meira
7

Wagner málningarsprautur

Hjá Flügger færðu hágæða málningar- og spartlsprautur frá þýska fyrirtækinu Wagner. Wagner hefur verið starfrækt í 75 ár og hafa mikla reynslu í málningar og spartlsprautum. Lestu meira

8

Vissir þú að Flügger málning og viðarvörn er framleidd í danska bænum Kolding?

Þegar þú tekur lokið af málningarfötu sem er með vatnsþynntri málningu eða viðarvörn frá Flügger er sannleikurinn sá að efnið er framleitt í verksmiðjunni okkar í Kolding. Lestu meira
9

Rollcut

Rollcut verkfærið er eitt verkfæri sem gerir margt þegar koma á pappaborðum fyrir. Lestu meira