Rollcut auðveldar verkið

Rollcut verkfærið er eitt verkfæri sem gerir margt þegar koma á pappaborðum fyrir.

Verkfærið gerir margt:

  • Kemur borðanum á, bleytir hann og sker.
  • Er framlengjanlegt fyrir allt að 3 metra hæð.
  • Kemur borðanum á sinn stað, bæði á flata fleti og kverkar.
  • Er þægilegt, meðfærilegt og kemur í sérhannaðari tösku.

Kíktu á myndbandið, það segir allt sem segja þarf um hvað Rollcut aðstoðar þig við í verkinu þínu.