Við kynnum með stolti nýtt sprautuspartl – Flugger Filler Perform
Efnið hefur fengið mjög jákvæðar undirtektir og okkar reyndustu og dyggustu spartlnotendur hafa gefið því frábæra einkunn.
![](/globalassets/flugger.is/16_9-banner/fagmenn/fagmenn_1600x900px_fli4.jpg?2a273521)
Spartlið er ljósgrátt og breytir lit við slípun. Hentar til notkunar á steypta, hlaðna, gips- og áður málaða fleti.
Spartlið er svansvottað og hentar því vel í verkefnum þar sem gerð er krafa um gæðaefni sem uppfylla umhverfisstaðla nútímans.
Spartlið er svansvottað og hentar því vel í verkefnum þar sem gerð er krafa um gæðaefni sem uppfylla umhverfisstaðla nútímans.
- Rennur vel í gegnum vélarnar
- Lengri opnunartími
- Þornar hratt og vel
- Auðvelt að slípa (eins og gamla LSR)
- Fyllir mjög vel
- Skilar vatnsþolnara og sterkara yfirborði en áður
- Rýrnar ekki né innfellur
- Hægt að leggja þykkt ef aðstæður kalla á það