Flügger Dekso 5

DEKSO 5

Vörulýsing

  • Flügger Dekso 5 sameinar glæsilega matta lokaáferð og auðveld þrif.
  • Yfirborðið er sérlega slitsterkt og hrindir frá óhreinindum, þannig að auðvelt er að fjarlægja bletti.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Sérlega sterkt yfirborð sem hrindir frá óhreinindum
  • Breytir ekki gljáa við snertingu eða hreingerningu
  • Glæsileg mött áferð

Myndtákn

Flügger Dekso 5 er merkt með EU-blóminu.

Geymsla á óopnuðum og opnuðum umbúðum: Geymist vel lokað á svölum og frostlausum stað.
Hlífðarbúnaður: Úðun: Samfestingur, algríma með samsettri síu. Borið á með pensli/ rúllu: Hlífðargleraugu og hanskar. Pússun: Til verndar öndunarfærum.
Umhverfisupplýsingar: Fjarlægið sem mesta málningu af verkfærunum og þrífið þau svo með vatni. Hellið ekki leifum af fljótandi málningu í niðurföll heldur farið með leifarnar á næstu endurvinnslustöð. Lágmarkið leifar og sorp eftir málun með því að reikna út nauðsynlegt magn áður en verkið hefst. Geymið umframmálningu með réttum hætti til að hægt verði að nota það sem af gengur og minnka þannig umhverfisáhrif.

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notuð innanhúss á loft og veggi.
  • Hentar mjög vel í opinberum byggingum, skrifstofum, íveruherbergjum, eldhúsum og öðrum svipuðum stöðum, þar sem sérstakar kröfur eru gerðar til endingar og útlits.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
8-10
Gljái
5 Matt

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Fyrir málun skal gera hreint með Fluren 37 fjölhreinsi.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Duftsmitandi og gljúpa fleti skal grunna með Flügger míkrógrunni.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Ráðlögð verkfæri
Borið er á með pensli, rúllu eða sprautu.

Notkunarhitastig
Minnst +5°C við vinnslu og þornun/hörðnun

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
1 tími
Yfirmálun:
4 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað, þétt lokað, má ekki frjósa

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa

Góð ráð

  • Þegar panilborð eða líkir hlutir eru málaðir má búast við, að með tímanum komi í ljós ómálaður viður. Þessu veldur að viðurinn dregst saman, t.d. á veturna þegar loftrakinn er lítill.
  • Á ekki að þynna.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Akrýlmálning, mött
Massa %
57
Rúmmáls %
42