Metal Pro Multiprimer /globalassets/inriver/resources/70284_ff_metalpro_multiprimer_10l.png

Afbrigði

10 L
30.990 kr / piece
3 L
12.490 kr / piece
0,75 L
3.890 kr / piece
0,38 L
2.240 kr / piece
Flügger Metal Pro Multiprimer er fljótþornandi vatnsþynntur grunnur sem sameinar góða tæringarvörn og hámarksviðloðun. Grunnurinn er fyrir málmyfirborð.
Inniheldur "anti-flash" ryðvarnarefni sem hindrar snögga ryðmyndun.
  • Þolir hita allt að 100°C
  • Innanhúss notkun: á járn, stál, ál, sink, heitsinkað járn, blý, kopar og verksmiðjulakkaðar málmplötur
  • Utanhúss notkun: á ál, sink, heitsinkað járn, blý, kopar og verksmiðlulakkaðar málmplötur

Hazard Yfirlýsing

None

Áhætta o.s.frv.

(H412) Skaðlegt lífi í vatni, hefur langvinn áhrif.
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH211) Varúð! Hættulegir dropar sem hægt er að anda að sér geta myndast við úðun. Varist innöndun ýringar eða úða.

Þurrktími

Snertiþurrt: 1 tími

Yfirmálun: 4 tímar

Fullharðnað: 28 daga

Yfirborð

Járn og málmar

Painted

Efnisnotkun

8 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð