Panellakk glært /globalassets/inriver/resources/94761_ff_nw_panellak_klar_3l.psd?f9e2a446

Afbrigði

3 L
8.290 kr / piece
0,75 L
2.690 kr / piece
Flügger Natural Wood panellakk er glært lakk sem er sett á ljósar viðarþiljur. Þegar lakkið er komið á hrindir flöturinn frá sér óhreinindum og þolir létta hreingerningu.
Lakkið er mjólkurhvítt á meðan það er blautt en verður gagnsætt og hálfmatt þegar það þornar.
  • Myndar fallega, hálfmatta filmu sem er vart greinanleg og gulnar ekki
  • Notað á viðarklæðningar, t.d. furu og greni, á loft og veggi þar sem ekki er mikil hætta á óhreinindum.
  • Hentar vel á ómeðhöndlað tré, lakkað tré

Hazard Yfirlýsing

None

Áhætta o.s.frv.

(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.

Upplýsingar

Þurrktími

Snertiþurrt: 1 tími

Yfirmálun: 4 tímar

Fullharðnað: 28 daga

Yfirborð

Loft

Panelklæðningar og karmar

Wood

Lokaumferð

20, Hálfmatt

Efnisnotkun

15 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð

Eiginleikar

  • Myndar fallega, hálfmatta filmu sem er vart greinanleg og gulnar ekki
  • Vörulýsing

  • Fyrirkomulag - Notkun

  • Tæknilegar upplýsingar