KC14 /globalassets/inriver/resources/11401_kc14_packshop.png

Afbrigði

9 L
30.490 kr / piece
Litað spartl fyrir veggi og loft til skrauts. Spartlið gefur rýmum nýtt heildaryfirbragð sem minnir á marmaraáferð. Enginn veggur verður eins.
KC14 skilar munstruðu yfirborði, sem hefur einstaka dýpt og líf. Tvær umferðir þarf af spartlinu. Efnið er borið á fletina með spartlspöðum og er það dregið í mismunandi áttir til að skapa fallega óreglulega áferð. Þurrktími á milli umferða er 16 tímar. Spartlið er slípað á milli umferða eftir smekk þegar það hefur náð fullri þornun. Eftir seinni umferð af spartlinu þarf að leyfa spartlinu aftur að þorna í 16 tíma. Þá er Detale Topcoat spreyjað á og dúmpað með tusku. Það er gert tvisvar sinnum með 4 klukkustunda millibili. Skapaðu þinn eigin listavegg með KC14 litaða spartlinu. KC14 er litað á staðnum í verslunum Flügger og er val um 37 liti. Hentar herbergjum sem eru í venjulegri notkun, herbergjum sem verða fyrir miðlungs miklu álagi og óhreinindum.
  • Gefðu flötum nýtt líf með KC14 litaða spartlinu
  • Mött og flauelsmjúk áferð
  • Hrindir frá sér óhreinindum á við mattan málaðan flöt

Hazard Yfirlýsing

None

Áhætta o.s.frv.

(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.

Þurrktími

Yfirmálun: 16 tímar

Fullharðnað: 28 daga

Yfirborð

Gifs

Steinn og steypa

Gips

Painted

Brick

Efnisnotkun

1 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð

1 m² / lítra á hverja meðhöndlun á planaðri viði

Eiginleikar

  • Gefðu flötum nýtt líf með KC14 litaða spartlinu
  • Mött og flauelsmjúk áferð
  • Hrindir frá sér óhreinindum á við mattan málaðan flöt
  • Vörulýsing

  • Fyrirkomulag - Notkun

  • Tæknilegar upplýsingar