Flutex 2S
/globalassets/inriver/resources/14757_flutex-2s_07_10l_flutex-2s-797988.png?f36c1bdf
Veldu afbrigði
Afbrigði
Almött loftamálning sem skilar sérlega glæsilegri filmu án endurkasts. Þessir eiginleikar gera það að verkum að efnið er framúrskarandi á loft.
Flutex 2S hefur góða notkunareiginleika og er afbragðs valkostur þegar krafa er gerð um afköst, áferð og umhverfiseiginleika.
Sérstaklega mælt með fyrir loft þar sem sérstakar fagurfræðilegar kröfur eru gerðar.
Viðkvæmt fyrir snertingu og blettamyndun.
- Loftamálning
- Endurkastar ekki ljósi
- Myndar almatt yfirborð
Rými/bygging
Hazard Yfirlýsing
None
Áhætta o.s.frv.
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
(EUH211) Varúð! Hættulegir dropar sem hægt er að anda að sér geta myndast við úðun. Varist innöndun ýringar eða úða.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
(EUH211) Varúð! Hættulegir dropar sem hægt er að anda að sér geta myndast við úðun. Varist innöndun ýringar eða úða.
Upplýsingar
Þurrktími
Snertiþurrt: 1 tími
Yfirmálun: 4 tímar
Fullharðnað: 28 daga
Yfirborð
Gifs
Steinn og steypa
Cement
Brick
Painted
Gips
Lokaumferð
2, Almött
Efnisnotkun
8 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð
Eiginleikar
- Loftamálning
- Endurkastar ekki ljósi
- Myndar almatt yfirborð
-
Vörulýsing
-
Fyrirkomulag - Notkun
-
Tæknilegar upplýsingar