Flügger litir

Flügger litir

Stórhöfða 44
110 Reykjavík
Iceland
64.1255017218394 -21.7932184388667

Opnunartími

Mán., þri., mið., fim., fös., lau., sun.: 07.00-19.00

Flügger litir

Velkomin í Flügger liti Stórhöfða.

Verslunin okkar hér á Stórhöfða opnaði 1988. Fyrstu undir nafni Málningarverksmiðjunnar Hörpu, síðar Hörpu Sjafnar og nú undir merkjum Flügger síðan 2004.

Hér starfar hópur fólks með mikla þekkingu og reynslu úr málningargeiranum. Við erum sérfræðingar á öllum sviðum málningar það er húsamálun inni og úti og allt sem viðkemur skipa- og iðnaðarmálningu.

Lítið við og reynið viðskiptin.