Wall Seal

WALL SEAL

Vörulýsing

 • Teygjanlegt akrýlkítti sem gott er að mála yfir
 • Lítil hætta er á sprungumyndun þegar málað er yfir með mattri veggmálningu.

USP/sérstakir eiginleikar

 • Teygjanlegt akrýlkítti sem gott er að mála yfir
 • Lítil hætta á sprungumyndun
 • Hentar vel innandyra á tré, steypu, léttsteypu, múr, gipsplötur, málma og áður málaða fleti.

Fyrirkomulag - Notkun

 • Ætlað inni til að fúga milli lofts og veggja, við gólflista og í kringum innréttingar.
 • Notað á: tré, steypu, léttsteypu, múr, gipsplötur, málma og áður málaða fleti.

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Flügger Interior Wood Primer er notaður til að grunna nýtt tré. Stein, sandspartl og þess háttar skal grunna með Flügger míkrógrunni.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Berið á með fúgubyssu og sléttið með rökum pensli eða svipuðu.

Ráðlögð verkfæri
Berið á með fúgubyssu

Notkunarhitastig
Minnst +5 °C - Mest + 40°C

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
5 mínútur
Yfirmálun:
6 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað, frostfrítt og þétt lokað

Hreinsun verkfæra
Vatn

Góð ráð

 • Sléttið fúguna eins fljótt og auðið er og áður en skán myndast á yfirborðinu.
 • Klippið oddinn af hylkinu og setjið plaststútinn á. Skerið oddinn í hentuga fúgubreidd.
 • Hreyfanlegar fúgur þarf að yfirmála með málningu með svipuðu togþoli. Notið málningu sem í það minnsta hefur gljástig 7.

ATH/Takmarkanir

 • Ekki er hægt að slípa fúguna.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Akrýlfúgukítti
Eðlismassi (kg/ltr.)
1,64