Vadrumsmálning

VMAL

Vörulýsing

 • Hálfmött akrýlmálning fyrir votrými.
 • Hindrar myglu- og sveppagróður á yfirborði.
 • Þolir háþrýstihreingerningu: Hámark 80 bör, minnst 30 cm frá fleti, Vatnshitastig mest 30 °C.

USP/sérstakir eiginleikar

 • Mjög slitterkt yfirborð, sem auðvelt er að þrífa
 • Hindrar myglu og sveppagróður á yfirborði
 • Sem lokaumferð í votrými

Fyrirkomulag - Notkun

 • Er notuð inni á veggi sem lokaumferð í Flügger votrýmiskerfinu.
 • Einnig þar sem krafist er slitsterks yfirborðs sem auðvelt er að þrífa.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
6-8
Gljái
30 Hálfmatt

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt, traust og hæft til málunar í votrými.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Fluren 37 fjölhreinsir

Borið á - meðhöndlun

Ráðlögð verkfæri
Berist á með pensli, rúllu eða sprautu.

Notkunarhitastig
Minnst +10°C. Hámarksrakastig 80 %

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
3 tímar
Yfirmálun:
16 tímar
Fullharðnað:
7 dagar

Geymsla
Þétt lokað, á köldum stað, má ekki frjósa

Hreinsun verkfæra
Vatn

ATH/Takmarkanir

 • Þegar fyrsta umferð er máluð ofan á Flügger votrýmisgrunn, verða 24 tímar að hafa liðið. Mjög mikilvægt er að bíða með að yfirmála í 24 tíma til að tryggja hámarksvatnsþéttni í kerfinu.
 • Málaður flöturinn má ekki verða fyrir beinu vatnsálagi fyrr en hann er orðinn gegnþurr.
 • Mismunandi litatónar hafa misjafna hulu, sýnt á fylgimiða með lit.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Akrýlmálning fyrir votrými
Eðlismassi (kg/ltr.)
1,22
Massa %
49
Rúmmáls %
38
Heildar útlosun
Samkv. EN16000-9:2006: <350 µg/m²h eftir 28 daga