Trend Edition Gold, Silver, Copper

TREND ED14

Vörulýsing

  • Skrautmálning til notkunar á hreina fleti innan- og utanhúss
  • Má notast inni og úti á minni fleti úr tré, plasti o.þ.h.
  • Berist á með pensli

USP/sérstakir eiginleikar

  • Gyllt, silfurlitað eða bronslitað, hálfgljáandi yfirborð
  • Skrautmálning sem gefur fletinum nýtt líf
  • Má nota inni og út á tré, járn og veggi

Fyrirkomulag - Notkun

  • Má notast inni og úti á minni fleti úr tré, plasti o.þ.h.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
6-8
Gljái
45 Hálfgljáandi

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið á að vera hreint, þurrt og traust

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Ómeðhöndlaða fleti innanhúss skal grunna með Interior High Finish 5
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Þarf ekki að lakka yfir. Ekki er mælt með að bera á fleti sem verða fyrir vatnsálagi.

Ráðlögð verkfæri
Pensill

Notkunarhitastig
+10°C

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Yfirmálun:
4 tímar
Fullharðnað:
Nokkra daga

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa. Má ekki þynna