Trélakk hálfglans

TRAELAK

Vörulýsing

  • Myndar fallega silkimatta, hálfgljáandi eða gljáandi filmu sem er slitsterk,auðveld að þrífa og sem gulnar ekki.
  • Fæst í þremur mismunandi gljástigum.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Vatnsþynnt lakk til innanhússnota

Fyrirkomulag - Notkun

  • Flügger Natural Wood Trælak er notað á allar ljósar viðartegundir, ómeðhöndlaðar eða áður lakkaðar. t.d. á hurðir, karma og húsgögn.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
10-12

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið á að vera hreint, þurrt og traust. Mattslípið áður lakkaða fleti.

Borið á - meðhöndlun

Málun
Hrærist fyrir notkun. Lakkið einu sinni með pensli eða snöggri rúllu. Þegar þurrt er orðið er slípað með fínum sandpappír. Fjarlægið slípiryk. Lakkið flötinn aftur einu sinni eða tvisvar, eftir þörfum.

Ráðlögð verkfæri
Pensill eða snögg rúlla.

Notkunarhitastig
Minnst +5°C við vinnslu og þornun/hörðnun: 5°C. Hámarksrakastig: 80% RF.

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Yfirmálun:
4 tímar
Fullharðnað:
Nokkra daga

Geymsla
Á köldum stað, þétt lokað, má ekki frjósa

Hreinsun verkfæra
Vatn og penslasápa

Góð ráð

  • Lakkið flötinn ekki oftar en tvisvar á sama sólarhring.
  • Áður en lakkið er gegnslitið skal endurlakka með Flügger Natural Wood trélakki.

ATH/Takmarkanir

  • Notið ekki Flügger Natural Wood trélakk á gólf eða svipuð svæði, þar sem óskað er eftir slitsterku yfirborði.
  • Má ekki nota í sprautur.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Vatnsþynnt lakk
Eðlismassi (kg/ltr.)
1,1