Trélakk Classic háglans

TRAELACK

Vörulýsing

  • Gefur hlýlega, fyllta og hágljáandi áferð og myndar slitsterkt, veðurþolið yfirborð sem auðvelt er að þrífa.
  • Með tímanum fær það a sig gullinn blæ.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Lakk til að nota inni og úti.

Fyrirkomulag - Notkun

  • Á allar viðartegundir, ómeðhöndlaðar og áður olíulakkaðar t.d. á hurðir, karma og húsgögn.
  • Hentar einnig á duftbæsað, þ.e.a.s. litað tréverk.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
8-10
Gljái
25 Hálfmatt

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið á að vera hreint, þurrt og traust. Mattslípið áður lakkaða fleti.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Tré utanhúss, sem verður fyrir rakaáhrifum er grunnað með Flügger 90 Classic grunnolíu.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Hrærist fyrir notkun. Lakkið svo eina umferð, jafnt, með pensli, snöggri rúllu eða sprautu. Þegar orðið er þurrt skal slípa með fínum sandpappír. Fjarlægið slípiryk. Lakkið svo aftur einu sinni eða tvisvar, eftir þörfum.

Ráðlögð verkfæri
Pensill, snögg rúlla eða sprauta

Notkunarhitastig
Minnst +10°C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki 80%

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
6 tímar
Yfirmálun:
24 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Loftun
Sjáið til þess að loftræsting sé góð.

Geymsla
Á köldum stað og þétt lokað

Hreinsun verkfæra
Mínerölsk terpentína

Viðhald (þvottheldni, regluleg hreingerning)

  • Áður en lakkið er gegnslitið skal endurlakka með Flügger Natural Wood Trælak, Classic.

Góð ráð

  • Sumum finnst lyktin af alkýðlakki sterk/óþægileg. Lyktin minnkar smá saman við venjulegt hita-og rakastig. Sjáið til þess að loftræsting sé góð. Annar kostur er að velja vatnsþynnt akrýllakk sem verkar betur á lyktarskynið.

ATH/Takmarkanir

  • Þegar málað er utanhúss: Rakainnihald í óvörðu trévirki og loftaðri utanhússklæðningu má mest vera 18% þegar málað er, í eðalviði þó mest 15%.
  • Sjálfsíkveikja getur orðið í klútum, mettuðum efninu. Mettið þá með vatni eða brennið.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Lakk, til að nota innan-og utanhúss
Eðlismassi (kg/ltr.)
0,90