Struktur 2 1/2 fin

Structure 2 ½

Vörulýsing

Flügger Wall Structure 2 1/2 er fínkornuð strúktúrmálning sem fyllir vel og gott er vinna. Hentar til að búa til perlaða áferð á slétta veggi.
  • Fínkorna mynsturmálning
  • Sterk og teygjanleg
  • Gefur perlaða áferð

Fyrirkomulag - Notkun

Hentar til notkunar innanhúss til að mynstra veggi og loft. Hylur litlar sprungur.

Undirlag

Undirlagið þarf að vera grunnað, hreint, þurrt, þétt og henta til yfirmálunar.

Meðhöndlun

Hreinsið með Fluren 37 áður en málað er.

Borið á - meðhöndlun

Fínasta áferðin næst með því að nota kúst eða snögga rúllu. Grófari áferð næst með því að nota loðna rúllu eða mynsturrúllu. Sérstaka áferð er einnig hægt að kalla fram með spaða, dúppkústi, pensli o.þ.h. Hægt að bera á allt að 2-3 mm þykkt.

Tæknilegar upplýsingar

Vara
Akrýlmálning
Gljái
2,Matt
Þéttleiki (kg / lítra)
1,72
Massa %
73
Rúmmáls %
53
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
2
Min. +5°C
þynning
Vatn, notast venjulega óþynnt
Hreinsun verkfæra
Vatn

Geymsla: Geymist á köldum en frostlausum stað. Gætið þess að umbúðirnar séu vandlega lokaðar.

útgáfa

október 2020