Sandplast LW

SANDPL LW

Vörulýsing

  • Flügger Sandplast LW er fínkornað spartl, sem þolir raka og mikla áraun.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Vatnsþolið, fínkornað spartl
  • Sterkt
  • Blálitað, til að auðvelt sé að sjá og forðast "helgidaga"

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notað inni, í röku rými t.d. böðum og eldhúsum.
  • Einnig hægt að nota í votrými til að bletta og heilspartla loft og veggi, t.d. múr, steypu, léttsteypu og áður málaða fleti.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
0,5-2,0

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt, traust og hæft til málunar.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Grunnið með Flügger míkrógrunni áður en verki er fram haldið. Spartlaða fleti má einnig grunna með Flügger Combi grunni.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Handspartla skal flötinn

Ráðlögð verkfæri
Spartlspaði

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
2 tímar
Yfirmálun:
24 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Hreinsun verkfæra
Vatn

Góð ráð

  • Í votrými þarfnast Flügger Sandspartl LW lokumferðar með hentugu efni.

ATH/Takmarkanir

  • ATH: Nota skal hlífðargleraugu og rykgrímu við slípun.

Tæknilegar upplýsingar

Eðlismassi (kg/ltr.)
1,0
Massa %
58
Rúmmáls %
56
Mest lagþykkt í mm
5