Sandplast LH Extra

SANDPL_LHX

Vörulýsing

  • Flügger Sandplast LH Extra er spartl með léttum fylliefnum.
  • Blandan fyllir vel og er fínkornuð.
  • Hentar til margvíslegra nota.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Mjög létt að bera á
  • Fyllir sérlega vel, hverfandi rýrnun
  • Létt að slípa

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notað innanhúss í þurru rými til þess að bletta og heilspartla loft og veggi.
  • Hentar vel til notkunar t.d. á steypu, léttsteypu, múraða og áður málaða fleti.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
0,5-2

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt, traust og hæft til málunar.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Grunnið með Flügger míkrógrunni áður en verki er fram haldið. Spartlaða fleti má einnig grunna með Flügger Combi Grund.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Berist á með breiðum spartlspaða.

Ráðlögð verkfæri
Spartlspaði

Notkunarhitastig
Minnst 5°C

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
2-4 tímar
Yfirmálun:
24 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Hreinsun verkfæra
Vatn

ATH/Takmarkanir

  • ATH: Nota skal hlífðargleraugu og rykgrímu við slípun.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Létt sandspartl sem fyllir vel
Eðlismassi (kg/ltr.)
1,2
Massa %
58
Mest lagþykkt í mm
4
Mesta kornstærð í mm
20
Heildar útlosun
<240 µm/m²h eftir 28 daga - samkv. ISO 16000-9