Sandplast LG

SANDPL LG

Vörulýsing

  • Flügger Sandplast LG er grófkornað spartl með léttum fylliefnum.
  • Sandplast LG er hægt að bera á, allt að 15 mm þykkt.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Hentar í stærri viðgerðir og til að byggja upp úthverf horn
  • Má bera þykkt á, allt að 15 mm, án þess að springi
  • Hámarks fylling

Myndtákn

Geymsla á óopnuðum og opnuðum umbúðum: Geymist vel lokað á svölum og frostlausum stað.
Hlífðarbúnaður: Úðun: Samfestingur, algríma með samsettri síu. Borið á með pensli/ rúllu: Hlífðargleraugu og hanskar. Pússun: Til verndar öndunarfærum.
Umhverfisupplýsingar: Fjarlægið sem mesta málningu af verkfærunum og þrífið þau svo með vatni. Hellið ekki leifum af fljótandi málningu í niðurföll heldur farið með leifarnar á næstu endurvinnslustöð. Lágmarkið leifar og sorp eftir málun með því að reikna út nauðsynlegt magn áður en verkið hefst. Geymið umframmálningu með réttum hætti til að hægt verði að nota það sem af gengur og minnka þannig umhverfisáhrif.

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notað innanhúss til þess að bletta og fullspartla í þurru rými
  • Hentar vel á t.d. steypu, léttsteypu, leca, múraða og fyrrum málaða fleti.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
0,5-2,0

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt, traust og hæft til málunar.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Grunnið með Flügger míkrógrunni áður en spörtlun hefst. Spartlaða fleti má einnig grunna með Flügger Combi grunni.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Borið er á með breiðum spartlspaða.

Ráðlögð verkfæri
Spartlspaði

Notkunarhitastig
Min. +5 °C

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
2-4 tímar
Yfirmálun:
24 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Hreinsun verkfæra
Vatn

Góð ráð

  • Ef óskað er eftir fínna yfirborði er hægt að spartla yfir með Flügger Sandplast LH.

ATH/Takmarkanir

  • ATH: Nota skal hlífðargleraugu og rykgrímu við slípun.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Létt, gróft spartl
Eðlismassi (kg/ltr.)
0,97
Massa %
57
Mest lagþykkt í mm
15
Heildar útlosun
Samkv. EN16000-9:2006: < 33 µg/m²h eftir 28 daga