Linoliekit

Linseed oil Putty

Vörulýsing

Flügger línolíukítti er olíukítti sem notað er með hefðbundinni alkýðolíu- og línolíumálningu, en einnig með vatnsþynntri málningu og viðarvörn til dæmis Flügger gluggamálningu og Flügger 04 Wood Tex þekjandi viðarvörn.
  • Þægilegt í vinnslu
  • Verður mjög hart með tímanum

Fyrirkomulag - Notkun

Notist í hverskyns kíttisfyllingar, svo sem við ísetningu á gleri og viðgerðir á gömlum gluggum.

Undirlag

Undirlagið þarf að vera hreint, rykfrítt og þurrt. Ending línolíukíttis er mjög háð því hve kíttið heldur vel olíunni. Tryggja verður að flöturinn sé ekki gljúpur. Skal því grunna t.d. með Flügger 01 Wood Tex Classic.

Borið á - meðhöndlun

Berið á með kíttishníf eða spaða. Myndar skán eftir ca. 1 viku og fullharðnar á einu ári. Ef kíttað er innanhúss þarf að sjá um að lofti vel um kíttið til að koma í veg fyrir að yfirborðið hrukkist þegar glugginn er settur í. Það þarf að yfirmála, 2-4 vikum eftir að kíttað er. Mála skal 1-2 mm inn á glerið.

Tæknilegar upplýsingar

Vara
Olíubundnar vörur
Þéttleiki (kg / lítra)
2,0
Massa %
0
Rúmmáls %
0
Min. +5°C
Raki
Hámarks loftraki 80% RH.
Snertiþurrt
24
Yfirmálun
72
Fullharðnað
7
Hreinsun verkfæra
Terpentína

Geymsla: Geymist vandlega lokað

útgáfa

september 2020