Flügger Interior Radiator Finish

INT RAD

Vörulýsing

  • Vatnsþynnt, hitaþolin málning, sem þolir hita, allt að 80 °C.
  • Gulnar ekki.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Hitaþolin - þolir hita allt að 80 °C
  • Glæsileg áferð, gulnar ekki
  • Einnig á hluti sem stöðugt haldast heitir

Fyrirkomulag - Notkun

  • Notast á vatnsofna og rafmagnsofna og einnig á rör og fleira sem verður heitt, jafnvel til langframa.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
10
Gljái
40 Hálfgljáandi

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Áður en málað er skal þrífa með Fluren 37 fjölhreinsi.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Bert járn og málma á að grunna með ryðvarnarmálningu.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Duftlakkað yfirborð skal mattslípa og stundum þarf að nota millimálningu. Málið aðeins á kalda fleti. Sé hluturinn heitur flýtur málningin ekki vel saman og yfirborðið verður ójafnt.

Ráðlögð verkfæri
Berist á með pensli, rúllu eða sprautu.

Notkunarhitastig
Minnst 5°C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki: 80% RF.

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
1 tími
Yfirmálun:
12 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað, frostfrítt og þétt lokað

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa

Viðhald (þvottheldni, regluleg hreingerning)

  • Hreinsið eftir þörfum
  • Slysaskrámur og skemmdir skal bletta með sömu málningu og upphaflega var notuð

Góð ráð

  • Við endurmálun á duftlökkuðum ofnum þarf setja á þá hita eftir u.þ.b. eins klukkutíma þurrk til að tryggja góða viðloðun.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Vatnsþynnt akrýlmálning
Massa %
48
Rúmmáls %
33