Flügger Interior Fix Primer

INT FIX

Vörulýsing

  • Vatnsþynntur viðloðunargrunnur, sem hefur frábæra viðloðun við harða, slétta fleti.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Hefur hámarksviðloðun á hörðum og sléttum flötum
  • Tryggir að málningin sitji föst á
  • Hægt að yfirmála með alls konar málningu

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notaður inni og úti t.d. á keramískar flísar, harðplast, gler, spónaplötur og iðnaðarlakkaða fleti.
  • Hentar vel við endurmálun á eldhússkúffum og -skápum.
  • Hentar sérlega vel á fleti sem verða fyrir vatnsálagi.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
8
Gljái
2

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Áður en málað er skal hreinsa með Fluren 37 fjölhreinsi.

Borið á - meðhöndlun

Málun
Hægt er að mála yfir bæði með vatnsþynntri og leysiefnaþynntri málningu.

Ráðlögð verkfæri
Berið á með pensli, rúllu eða sprautu.

Notkunarhitastig
Minnst +5°C við málun og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki 80% RF

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
2 tímar
Yfirmálun:
12 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað, vel lokað, má ekki frjósa

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa

Góð ráð

  • Athugið viðloðun á prufufleti. Málið smá svæði á undirlagið, bæði með grunninum og yfirmálningunni - og metið viðloðun áður en verkið er hafið.
  • Hámarksviðloðun næst fyrst eftir nokkra daga.

ATH/Takmarkanir

  • Ef ekki tekst að hreinsa burtu fitu/kalkleifar má búast við lélegri viðloðun.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Vatnsþynntur akrýlgrunnur, mattur
Massa %
61
Rúmmáls %
42