Interior Blackboard Finish

INT BLACK

Vörulýsing

  • Almött, vatnsþynnt málning sem auðveldar og gerir ódýrt að búa til persónulegar töflur til að kríta á.
  • Hefur góða viðloðun við flesta þurra, fitulausa fleti.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Búðu til glæsilega og persónulega töflu
  • Nákvæmlega þar sem þú óskar
  • Þægileg í notkun - góð viðloðun á flestum flötum

Fyrirkomulag - Notkun

  • Notast innanhúss á tré og málma, á fleti sem þú vilt að líti út og verki sem svört tafla.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
8-12
Gljái
3

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Fjarlægið duftsmitandi og lausa málningu. Hreinsið með Fluren 37 fjölhreinsi.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Ómeðhöndlað undirlag skal grunna með Interior Wood Primer. Málma skal grunna með ryðvarnarmálningu.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Málið tvisvar til að ná sem bestum árangri. Látið málninguna þorna milli umferða.

Ráðlögð verkfæri
Berist á með pensli eða snöggri rúllu.

Notkunarhitastig
Minnst 10°C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki: 80% RF.

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
2 tímar
Yfirmálun:
6 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað, frostfrítt og þétt lokað.

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa

Viðhald (þvottheldni, regluleg hreingerning)

  • Slysaskrámur og skemmdir skal bletta með sömu málningu og upphaflega var notuð.

Góð ráð

  • Við endurmálun er mikilvægt að taflan sé hreinsuð rækilega.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Vatnsþynnt málning
Massa %
53