Flügger Flutex 2S

FLUTEX 2S

Vörulýsing

  • Vel fyllt, hágæða PVA-málning sem hylur vel.
  • Skilar fallegu, almöttu, jafnleitu og endurskinslausu yfirborði.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Fallega almött, vel fyllt og án endurskins
  • Glæsilegt og jafnleitt yfirborð, sama hvert sjónarhornið er
  • Hentar vel í sterku hliðarljósi

Myndtákn

Flutex 2S er merkt með EU-blóminu.

Geymsla á óopnuðum og opnuðum umbúðum: Geymist vel lokað á svölum og frostlausum stað.
Hlífðarbúnaður: Úðun: Samfestingur, algríma með samsettri síu. Borið á með pensli/ rúllu: Hlífðargleraugu og hanskar. Pússun: Til verndar öndunarfærum.
Umhverfisupplýsingar: Fjarlægið sem mesta málningu af verkfærunum og þrífið þau svo með vatni. Hellið ekki leifum af fljótandi málningu í niðurföll heldur farið með leifarnar á næstu endurvinnslustöð. Lágmarkið leifar og sorp eftir málun með því að reikna út nauðsynlegt magn áður en verkið hefst. Geymið umframmálningu með réttum hætti til að hægt verði að nota það sem af gengur og minnka þannig umhverfisáhrif.

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notuð innanhúss á loft, þar sem óskað er eftir jafnleitu, sléttu og endurskinslausu yfirborði en þar sem minni kröfur eru gerðar til styrkleika og þvottheldni. T.d. á gipsplötuloft með eða án glerflóka.
  • Hentar mjög vel á stór, samfelld loft þar sem ljós frá stórum rúðum myndi annars draga fram færuskil og mismunandi rúlluför.
  • Til að bletta með hentar Flutex 2S mun betur en aðrar tegundir loftamálningar.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
6-8
Gljái
2

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið á að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Áður en málað er skal þrífa með Fluren 37 fjölhreinsi

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Duftsmitandi og gljúpa fleti skal grunna með Flügger míkrógrunni. Sé hætta á blæðingum frá vatnsleysanlegum litarefnum, vatnsflekkjum eða nikótíni skal grunna með Interior Stop Primer.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Berið á einu sinni til tvisvar með pensli, rúllu eða sprautu.

Ráðlögð verkfæri
Pensill, rúlla eða sprauta.

Notkunarhitastig
Minnst +5°C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki 80% RF

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
2 tímar
Yfirmálun:
4 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað, frostfrítt og þétt lokað

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa

ATH/Takmarkanir

  • Einangrar ekki blæðingar frá vatnsleysanlegum litarefnum, vatnsflekkjum og nikótíni.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
PVA-málning
Massa %
55
Rúmmáls %
35