Fluren 37 Basic Cleaner

Vörulýsing
Fluren 37 er alkalískt hreingerningarefni. Sápuefnin sem notuð eru brotna auðveldlega niður, lífrænt.- Breitt notkunarsvið
- Brotnar auðveldlega niður í náttúrunni
- Framúrskarandi á pensla og málningarrúllur
Fyrirkomulag - Notkun
Er notað jafnt innan- sem utanhúss til að þrífa mjög óhreina fleti, sem á að mála. Skolað er með vatni fyrir málun.Hentar einnig sem alhliða þvottaefni á málaða fleti, vinýl, steypu og málma.
Einnig til að hreinsa pensla og málningarrúllur.
Meðhöndlun
Fjarlægir fast vax, fitu, sápuleifar, tjöruefni, tóbakstjöru og fleira, en verkar ekki á kalksápu og ryðbletti.Að loknum þrifum skal skola með hreinu vatni og þurrka með vel undnum klút/svampi.
Pensla skal hreinsa vel með Flügger 37 og skola síðan með vatni.
Athugid
Fluren 37 getur mislitað óvarinn við og skvettur geta gert hvíta bletti á sinkhúðað járn.Til að hreinsa mjög óhreina fleti utanhúss er ráðlagt að nota Facade Clean.
Geymsla: Kalt, frostlaust og vel þétt
Tæknilegar upplýsingar
Vara
Hreinsiefni
Massa %
0
Rúmmáls %
0
pH gildi
11
Blöndunarhlutfall
Venjuleg þrif: 0,5 dl á móti 5 l af vatni (1%)
Gróf þrif: 2,5 dl á móti 5 l af vatni (5%)
Fyrir málun: 5 dl á móti 5 l af vatni (10%)
Penslahreinsun: óþynnt
Núverandi TDS útgáfa
febrúar 2020