Flügger 378 Rulleklæber Ekstra

FLU 378

Vörulýsing

  • Flügger 378 rúllulím er styrkt með PVA og þornar glært.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Veflím styrkt með PVA
  • Þornar glært

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notað, innanhúss, til að setja upp glervef, trefjavef, styrkingar- og glerflókaveggfóður með pappírsbakhlið og einnig veggfóður sem ekki er ofið.
  • Má einungis nota í þurru rými.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
3-5

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Gljúpa fleti þarf að grunna með Flügger míkrógrunni. Gljáandi yfirborð skal mattslípa og grunna með Flügger Interior Fix Primer.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Bera skal jafnt á vegginn með loðinni málningarrúllu, nokkrar rúllubreiddir í senn. Eigi að setja upp rakaviðkvæma klæðningu t.d. flóka, upphleypt veggfóður og óofið, þarf límið fyrst að fá að þorna dálítð á veggnum, þó þannig að það grípi vel.

Ráðlögð verkfæri
Loðin málningarrúlla

Notkunarhitastig
Minnst +15°C - Hámarksloftraki 80 % RF

Eftir meðhöndlun

Geymsla
Á köldum stað, frostfrítt og þétt lokað

Hreinsun verkfæra
Strax með heitu vatni og sápu

Góð ráð

  • Sjáið um að loftræsting sé góð bæði við vinnslu og eftir að verki er lokið.
  • Notist óþynnt

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Veflím
Massa %
25
Rúmmáls %
21