08 Wood Tex Patina - Viðarvörn

FL_08_WTP

Vörulýsing

 • Litlaus meðhöndlun sem vinnur med viðnum og gefur honum gulbrúnan/bleikan litatón sem breytist eftir 6-8 vikur í silfurgrátt, gagnsætt yfirborð þar sem aldurshringir og uppbygging viðarins eru sýnileg.
 • Myndar varnarlag sem vinnur gegn myglu- og sveppagróðri á yfirborðsflötum og gefur góða eldtefjandi eiginleika.
 • Silfurgrátt og gagnsætt. Áætluð ending er 10 ár.

USP/sérstakir eiginleikar

 • Umhverfisvæn kísiltækni
 • Eldtefjandi
 • Hámarksending

Fyrirkomulag - Notkun

 • Byggingareiningar á borð vid palla, svalagólf, gaflklæðningar, útveggi, girðingar og garðhúsgögn.
 • Undirlagið þarf ad vera nýtt eða alveg slípað.
 • Bestu áhrifin nást á gagnvörðum viði.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) óheflaðir fletir úti
10

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið barf ad vera ídrægt, hreint, þurrt, þétt og henta til yfirmálunar. Fordast verdur ófullnægjandi medhöndlun á endaflekum, vatnsgildrur eda staði þar sem vatn kann að safnast fyrir.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Flagnandi eldri viðarvörn og trosnaðar viðartrefjar eru fjarlægðar med hreinsun og slípun. Óhreinindi, fitu og smitandi efni skal fjarlægja med þar til gerðu hreinsiefni. Þörunga, myglu- og sveppagróður skal fjarlægja með bvi að hreinsa með Facade Anti-green.

Borið á - meðhöndlun

Málun
Notið pensil eða rúllu. Berið tvær umferðir á með 1 klukkustundar þornunartíma á milli umferða og vinnið vel ofan í viðinn. Notið "blautt á blautt"-aðferð og fjarlægið varlega umframvökva. Forðast verður alla rakaþéttingu.

Ráðlögð verkfæri
Pensill eða rúlla

Notkunarhitastig
Minnst +10°C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki 80% RF

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Yfirmálun:
1 tími
Fullharðnað:
4 til 6 tímar

Geymsla
Geymist vel lokað á svölum og frostlausum stað

Hreinsun verkfæra
Má ekki þynna. Hreinsun áhalda með vatni og sápu.

Góð ráð

 • Rakahlutfall i vidi fyrir málun má ad hámarki vera 20 %. Nyr, fúavarinn vidur skal borna í 2-3 mánudi fyrir medhöndlun.
 • Yfirborðsþolið fer eftir gæðum viðarins, byggingu viðarins, aðferðum vid meðhöndlun og veðuráhrifum. Endingartími kann þvi að vera skemmri eða lengri en gefið er upp.
 • Lokaumferð með Flügger 08 Wood Tex Sealer: eftir 4-6 tíma

ATH/Takmarkanir

 • Gránunin verður ójöfn ef sól og regn nær ekki öllu yfirborði flatarins. Hægt er að nota viðarvörnina á þeim svæðum en gránunin tekur lengri tíma.
 • Forðist að vinna í beinu sólarljósi. Yfirborðið má ekki komast í snertingu við frost eða rigningu í sólarhring eftir ad meðferðinni er lokið.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Vatnsþynnt viðarvörn
Eðlismassi (kg/ltr.)
1