Flügger Litaprufa

FARVEPR

Vörulýsing

  • Flügger litaprufur eru prufur sem hjálpa til við að velja lit.
  • Tónað í litavél eftir Flügger litakortum.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Prófaðu litinn áður en þú tekur ákvörðun
  • Berðu prufuna á flötinn og sjáðu útkomuna
  • Hjálpar þér að velja rétta litinn

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notuð inni og úti til að dæma um liti.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) ómeðhöndlaðir fletir inni
8-10
Gljái
5 Matt

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Hreinsið yfirborðið með Fluren 37 fjölhreinsi.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Duftsmitandi og gljúpt yfirborð þarf að grunna með Flügger míkrógrunni.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Málun
Stundum hentar að mála á plötu (t.d.masonít) sem hægt er að taka með sér, til að dæma um áhrif mismunandi lýsingar.

Ráðlögð verkfæri
Pensill eða rúlla

Notkunarhitastig
Minnst +10°C

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
1 tími
Yfirmálun:
6 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Hreinsun verkfæra
Vatn

Góð ráð

  • Notið litaprufuna til að velja lit, ekki sem lokaumferð.

ATH/Takmarkanir

  • Takið eftir að litamunur getur komið fram vegna efnisvals, áhrifa ljóss og skugga og gljástigs.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Akrýlplastmálning, mött.