Flügger Facade Zero

FACADE ZE

Vörulýsing

 • Mjög teygjanleg og veðurþolin útveggjamálning. Myndar "brú" yfir smáar rifur og yfirborðssprungur, allt að 1 mm.
 • Er hægt að bera á við lægra hitastig en aðrar tegundir útveggjamálninga alveg niður undir 0 °C.
 • Yfirborðið er öndunarvirkt, svo vatnsgufa sem kemur að innan kemst auðveldlega út. Myndar yfirborð sem óhreinkast lítt.
 • Hindrar myglu og sveppagróður á yfirborði.

USP/sérstakir eiginleikar

 • Er hægt að nota við lágt hitastig
 • Teygjanleg og öndunarvirk
 • Veðurþolin og heldur frá óhreinindum

Fyrirkomulag - Notkun

 • Er notuð utanhúss á steinfleti.
 • T.d. á útveggi og aðra steypta veggi, pússningu, léttsteypu, pokadregna og áður málaða fleti.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) heflaðir fletir úti
8-10
Gljái
5 Matt

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Hreinsið með Flügger Facade Clean eða Flügger Facade Anti-green.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Duftsmitandi og gljúpa fleti, skal grunna með Flügger Facade Primer.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Ráðlögð verkfæri
Berið á með pensli, rúllu eða sprautu.

Notkunarhitastig
Minnst 0°C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki 80% RF

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
1 tími
Yfirmálun:
6 tímar
Fullharðnað:
Nokkra daga

Geymsla
Á köldum stað, þétt lokað, má ekki frjósa

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa

Viðhald (þvottheldni, regluleg hreingerning)

 • Fylgist með útveggjunum. Fjarlægið myglu-og sveppagróður með Flügger Facade Anti-green. Þolir þvott með háþrýstivatni á steinflötum. Hámark 80 bör, minnst 30 cm frá undirlagi, hámark vatnshitastigs 30 °C.
 • Haldið málningunni við eftir þörfum.

Góð ráð

 • Er venjulega notað óþynnt

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Teygjanleg útveggjamálning
Massa %
60
Rúmmáls %
45