Flügger Facade Primer

FACADE PRI

Vörulýsing

 • Alhliða múrgrunnur sem bindur og styrkir flötinn
 • Smýgur inn og stórminnkar vatnsupptöku.
 • Bætir viðloðun við næsta málningarlag og leiðir til jafnari áferðar.
 • Skilar yfirborði sem er vatnsfráhrindandi en öndunarvirkt þannig að vatnsgufa innanfrá kemst út.

USP/sérstakir eiginleikar

 • Bindur og styrkir yfirborðið
 • Vatnsfráhrindandi
 • Öndunarvirkur

Fyrirkomulag - Notkun

 • Er notaður á létt duftsmitandi og gljúpa útveggi úr steini.
 • T.d. á pússningu, steinsteypu og léttsteypu. Síðan er yfirmálað með öllum gerðum útveggjamálninga nema silikatmálningu.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) heflaðir fletir úti
Háð gleypni flatarins - almennt 3-7

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Hreinsa þarf alveg burt mjög duftandi yfirborð og fjarlægja lausa pússningu. Oft hentar að hreinsa með Flügger Facade Clean. Myglu og sveppagróður skal fjarlægja með Flügger Facade Anti-green.

Borið á - meðhöndlun

Málun
Berið á með pensli, kústi eða rúllu, blautt í blautt þangað til flöturinn er einsleitur og mettaður. Er notaður óþynntur.

Ráðlögð verkfæri
Pensill, kústur eða rúlla

Notkunarhitastig
Minnst +2 °C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki: 80% RF

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
1 tími
Yfirmálun:
6 tímar

Geymsla
Þétt lokað, á köldum stað, má ekki frjósa

Hreinsun verkfæra
Vatn og sápa

Viðhald (þvottheldni, regluleg hreingerning)

 • Fylgist með útveggjunum. Fjarlægið myglu og sveppagróður með Flügger Facade Anti-green.
 • Haldið málningunni við eftir þörfum.

Góð ráð

 • Mikilvægt er að efnið sé borið á í réttri lagþykkt. Metta skal yfirborðið en það má ekki þorna með gljáandi áferð.

ATH/Takmarkanir

 • Forðast ber sterka sól og vindblástur þegar efnið er borið á.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Akrýlgrunnur, styrktur með silikoni
Massa %
12