Facade Impregnation

FACADE_I

Vörulýsing

 • Gegndreyping sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum og veitir langvarandi vernd og dregur úr gleypingu óhreininda.
 • Lágmarkar hættuna á blómgun og frostsprungum.
 • Gegndræpt yfirborð sem verndar ómeðhöndlaða fleti.
 • Myndar litlaust yfirborð (sjónsteypa). Áætluð ending er 4 ár.

USP/sérstakir eiginleikar

 • Afar vatnshrindandi
 • Hrindir frá sér óhreinindum
 • Gegndræpt yfirborð (hleypir út raka en ekki inn)

Fyrirkomulag - Notkun

 • Ómeðhöndlað steinefnayfirborð, t.d. sement, steypa og múrsteinn.
 • Undirlagið verður að vera nýtt eða ómeðhöndlað.
 • Má einnig nota á steyptar plötur.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) óheflaðir fletir úti
3-5

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Flöturinn þarf að vera gljúpur, hreinn, þurr og traustur fyrir meðhöndlun. Má einnig nota beint á nýjan flöt. Yfirborð eldra en 1 árs þarf að hreinsa og þurrka í sólarhring fyrir meðhöndlun.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Óhreinindi, feiti og kalkefni ætti ad fjarlægja með þar til gerðu hreinsiefni. Þörungar, mygla og mygluvöxtur eru fjarlægð með hreinsun með Facade Anti-green.

Borið á - meðhöndlun

Málun
Ein umferð nægir yfirleitt. Ef önnur umferð er nauðsynleg ætti að bera hana á blautan flötinn. Rakaþétting má ekki myndast.

Ráðlögð verkfæri
Bursti, rúlla eða lakksprauta.

Notkunarhitastig
Minnst +5°C við vinnslu og þornun/hörðnun

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
1 til 2 tímar
Fullharðnað:
Nokkra daga

Geymsla
Geymist vel lokað á köldum stað. Má ekki frjósa.

Hreinsun verkfæra
Hreinsun á verkfærum: vatn og sápa Efnið má ekki þynna

Góð ráð

 • Hylja skal gluggagler, málm o.s.frv. þar sem skvettur geta haft mattandi áhrif.
 • Ekki má mála yfirborðið innan árs frá meðhöndlun með Facade Impregnation.
 • Forðast skal vinnu í beinu sólarljósi.

ATH/Takmarkanir

 • Ending yfirborðsins veltur á samsetningunni, hvernig efnið er borið á og útsetningu. Áætluð ending getur því verid styttri eda lengri en gefið er upp.
 • Kuldi og aukið umhverfisrakastig lengir þurrktíma og fulla verkun. Aukið hitastig og lár loftraki dregur úr þurrktíma og fullri verkun.
 • Eftir meðhöndlun þarf að vera frostfrítt í sólarhring. Ávallt er mælt með að gera prufu til að tryggja að útkoman verði í samræmi við væntingar.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Vatnskennd gegndreyping
Eðlismassi (kg/ltr.)
1