Facade Beton

FACADE BET

Vörulýsing

 • Slitsterk, teygjanleg og mjög litheldin málning á útveggi. Er vatns-og veðurheldin. Yfirborð hennar hefur litla tilhneigingu til að taka upp óhreinindi.
 • Koltvísýringur loftsins kemst ekki gegnum fleti sem málaðir hafa verið með Flügger Facade Beton. Þessi hemill á koltvísýringsupptöku hindrar því niðurbrot steinflatarins.
 • Auk þess er styrktarjárn í steypunni varið (mikill klóríðþéttleiki).
 • Einnig er yfirborðið öndunarvirkt, þannig að vatnsgufa sem kemur að innan á greiða leið út. Hindrar myglu-og sveppagróður.

USP/sérstakir eiginleikar

 • Sterk og teygjanleg
 • Veðurþolin og hrindir frá óhreinindum
 • Verndar steypustyrktarjárn gegn ryði

Fyrirkomulag - Notkun

 • Er notuð utanhúss sem vörn fyrir útveggi og sökkla úr steypu, múr, sementspússningu o.þ.h.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) óheflaðir fletir úti
8-10
Gljái
5 Matt

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið þarf að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Hreinsið með Flügger Facade Clean eða Flügger Facade Anti-green.

Spörtlun
Smárifur skal fylla og styrkja með Flügger Facade Armering. Hreinsa skal úr holum og spartla með Repafiller Ude. Blettgrunnið með Flügger Facade Primer.

Grunnun

Gljúpt yfirborð
Duftsmitandi og gljúpa fleti, skal grunna með Flügger Facade Primer.
Blæðing

Borið á - meðhöndlun

Ráðlögð verkfæri
Berið á með Kústi, rúllu eða sprautu.

Notkunarhitastig
Minnst +10°C við vinnslu og þornun/hörðnun

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
1 tími
Yfirmálun:
6 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað, þétt lokað, má ekki frjósa

Hreinsun verkfæra
Hreinsun áhalda: Vatn og sápa Þynning: Vatn

Viðhald (þvottheldni, regluleg hreingerning)

 • Fylgist með útveggjunum. Fjarlægið gróðurmyndanir með Flügger Facade Anti-green. Haldið málningunni við eftir þörfum.
 • Þvottheldni: Flokkur 1, í samræmi við EN 13300

Góð ráð

 • ATH: Mismunandi litir hafa misjafna hulu. Sýnt á fylgimiða með lit.
 • Þolir háþrýstihreinsun á steinflötum: Hámark 80 bör, minnst 30 cm frá fleti, vatnshitastig má mest vera 30 °C.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Akrýlmálning
Eðlismassi (kg/ltr.)
1,32
Massa %
57
Rúmmáls %
42