Eðaltréolía Classic gylden

EDELOLIE

Vörulýsing

  • Einstök, veðurþolin olía, sem skilar fylltri áferð og fallegum hágljáa.
  • Hindrar myglu-og sveppagróður á yfirborði.
  • Filman er sveigjanleg og fylgir hreyfingum viðarins, sem kemur í veg fyrir sprungumyndun.

USP/sérstakir eiginleikar

  • Inniheldur UV-síu sem ver tréð gegn upplitun af völdum sólarljóss.

Fyrirkomulag - Notkun

  • Er notuð inni og úti á tekk, mahogni og annan eðalvið t.d. á útihurðir, glugga og bílsskúrshurðir.
Efnisnotkun (m²/ltr. og umferð) heflaðir fletir úti
14-16
Gljái
90

Undirbúningur- fyrir meðferð

Undirlag
Undirlagið á að vera hreint, þurrt og traust.

Hreingerning/Þvottur áður en málað er
Hreinsið burt gamla málningu og lakk. Einnig gamla lausa viðarvörn. Affitið nýtt, feitt tré með sellulósaþynni. Slípið yfirborðið létt með fínum sandpappír.

Borið á - meðhöndlun

Málun
Hrærist fyrir notkun. Til að ná sem mestri endingu og fallegasta árangri skal bera á fjórum sinnum. Í fyrstu umferð skal þynna 20-30% með míneralskri terpentínu. Slípið milli laga og fjarlægjið vandlega slípiryk með rökum klúti.

Ráðlögð verkfæri
Berið á með pensli eða rúllu.

Notkunarhitastig
Minnst +5°C við vinnslu og þornun/hörðnun. Hámarksloftraki 80% RF

Eftir meðhöndlun

Þurrktími við 20°C, 60% RF

Rykfrítt:
4 tímar
Yfirmálun:
12 tímar
Fullharðnað:
Fleiri sólarhringa

Geymsla
Á köldum stað og þétt lokað

Hreinsun verkfæra
Mínerölsk terpentína

Góð ráð

  • Er ekki notuð á gólf, húsgögn o.þ.h.

Tæknilegar upplýsingar

Vöruflokkur
Olía sem inniheldur leysiefni
Massa %
65
Rúmmáls %
58