Samskeyti á gifsplötum – frábær lausn væntanleg

Flügger gerir ráð fyrir að kynna innan skamms frábæra lausn fyrir samskeyti á gifsplötum sem hjálpar málurum að skila fullnægjandi útkomu – jafnvel við mjög erfiðar aðstæður. Vænta má að lausnin verði tilbúin fyrir lok janúar 2017.