Interior Radiator Finish /globalassets/inriver/resources/int-rad.png

Afbrigði

0,38 L
2.840 kr / piece
Flügger Interior Radiatior Finish er málning sem þolir hita. Málningin er vatnsþynnt og þolir hita allt að 80°C. Viltu mála ofninn þinn? Þá er þetta efnið í það verkefni.
Efnið notast á vatnsofna og rafmagnsofna. Einnig er hægt að nota það á rör og fleira sem verður heitt.
  • Hitaþolin - þolir hita allt að 80 °C
  • Glæsileg áferð, gulnar ekki
  • Hægt að nota á hluti sem stöðugt haldast heitir

Hazard Yfirlýsing

None

Áhætta o.s.frv.

(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
(EUH211) Varúð! Hættulegir dropar sem hægt er að anda að sér geta myndast við úðun. Varist innöndun ýringar eða úða.

Þurrktími

Snertiþurrt: 1 tími

Yfirmálun: 12 tímar

Fullharðnað: 28 daga

Yfirborð

Tréverk

Ofnar og lagnir

Lokaumferð

40, Hálf-gljáa

Efnisnotkun

10 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð

Eiginleikar

  • Flýtur vel
  • Myndar hart yfirborð
  • Þolir viðvarandi hita
  • Vörulýsing

  • Fyrirkomulag - Notkun

  • Tæknilegar upplýsingar