Dekso 20 H2O /globalassets/inriver/resources/30830_fl%C3%BCgger_dekso-h2o-20_10l_dekso-20.psd

Afbrigði

10 L
25.490 kr / piece
Svanen Miljømærket se/044/002
3 L
11.490 kr / piece
Svanen Miljømærket se/044/002
Veggjamálning sem er sérstaklega þróuð fyrir votrými og eldhús. Málningin er 100% akrýlmálning sem er hálfmött með yfirborði sem hrindir frá sér óhreinindum. Rakaþolin. Dekso 20 H₂0 er hluti af Dekso vörulínu Flügger. Lyktarlítil málning sem tryggir loftgæði.
Dekso vörulínan frá Flügger inniheldur hágæða vörur sem henta vel fyrir votrými og rými þar sem miklar kröfur eru gerðar um endingu og umgengni. Einkenni vörulínunnar eru þau að þær þekja vel, eru auðveldar í notkun og mynda hart og endingarmikið yfirborð.
  • Falleg og silkimjúk áferð
  • Sterkt rakaþolið yfirborð
  • Auðveld í þrifum

Hazard Yfirlýsing

None

Áhætta o.s.frv.

(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
(EUH211) Varúð! Hættulegir dropar sem hægt er að anda að sér geta myndast við úðun. Varist innöndun ýringar eða úða.

Þurrktími

Snertiþurrt: 1 tími

Yfirmálun: 4 tímar

Fullharðnað: 28 daga

Yfirborð

Loft

Veggir

Lokaumferð

20, Hálfmatt

Efnisnotkun

8 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð

Eiginleikar

  • Rakaþolin
  • Gljááferð
  • Afar sterkt yfirborð
  • Vörulýsing

  • Fyrirkomulag - Notkun

  • Tæknilegar upplýsingar