Interior Color Collection: POSITIVE MOOD

Hinir 20 POSITIVE litir eru hannaðir til að hafa áhrif á fólk á upplífgandi hátt og auka bjartsýni á heimilinu. Með því að koma með eitt eða fleiri af þessum blæbrigðum inn í rými má skapa þar aðstæður sem virka hvetjandi til hreyfingar, góðra samtala, virkni og nýs hugsunarháttar.

MOOD: POSITIVE - Harmony: Adventurous

HVAR Á AÐ NOTA ÞÁ?

Notaðu POSITIVE litina í rýmum þar sem þú vilt njóta góðs félagsskapar, hvort sem átt er við samkomur eða veisluhöld, leiki við börnin eða þar sem þú vilt tjá þig á skapandi hátt með matreiðslu eða skapandi verkefnum. Þetta geta verið herbergi eins og: 

  • Anddyri 
  • Tómstundaherbergi 
  • Leikherbergi 
  • Eldhús 
  • Borðstofa 

Pantaðu litaprufur af nýju litunum HÉR 

HVERNIG Á AÐ NOTA LITINA?

Viltu sameina fleiri en einn lit í herberginu? Litasamsetningarnar 5 í POSITIVE mood eru; Energetic, Optimistic, Adventurous, Creative og Playful. Ef þú notar eina af þessum litaharmoníum sem útgangspunkt getur það virkað hvetjandi og gert ferlið skemmtilegra. 

Ekki láta sköpunargáfu þína takmarkast við veggina. Það eru svo margir aðrir fletir sem hægt er að mála, svo sem borðplötur, loft, hurðir, gluggakistur, húsgögn osfrv. Veldu til dæmis Adventourus Harmony til að hvetja til spennandi samtala í kringum matarborðið. 

ENERGETIC

OPTIMISTIC

ADVENTUROUS

CREATIVE

PLAYFUL