Interior Color Collection: Performance mood

Hinir 16 PERFORMANCE litir eru blanda af ferskum og skærum tónum í bland við af sterkari og öruggari liti. Þessir litir eru hannaðir til að skapa metnaðarfullt og hvetjandi andrúmsloft sem getur hjálpað fólki að ná persónulegum markmiðum sínum.

MOOD: PERFORMANCE - Harmony: Focused

HVAR Á AÐ NOTA ÞÁ?

Það er tilvalið að nota PERFORMANCE litina ef þú vilt að rýmið gefi þér aukna orku, einbeitingu, virkni eða bara ef þig vantar þetta litla extra. Þetta getur verið í herbergjum eins og: 

  • Tómstundaherbergi 
  • Eldhús 
  • Heimaskrifstofa 
  • Leikherbergi 
  • Bílskúr / verkstæði 

 
Pantaðu litaprufur með nýju litunum HÉR 

HVERNIG Á AÐ NOTA LITINA?

Viltu sameina fleiri en einn lit í herberginu? PERFORMANCE mood samanstendur af fjórum Harmonies; Active, Strong, Focused og Harmonic. Ef þú notar eina af þessum litaharmoníum sem útgangspunkt getur það virkað hvetjandi og gefið þér innblástur. 

Ekki láta sköpunargáfu þína takmarkast við veggina. Það eru svo margir aðrir fletir sem hægt er að mála, svo sem borðplötur, loft, hurðir, gluggakistur, húsgögn osfrv. Veldu til dæmis Focused Harmony á heimaskrifstofuna þína. 

ACTIVE

STRONG

FOCUSED

HARMONIC